Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 42

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 42
40 BÚNAÐARRIT stóð nú yfir hinn versti harðindakafli, sem kom á síðastliðinni öld, eða í minni núlifandi manna þ. e. frá hausti 1880 til hausts 1887. 4. Fiskirækt: Árið 18(56, hinn 5. júlí, kaus félagið nefnd „til betrunar fiski, silungs og laxveiða.“ Starf- aði sú nefnd um nokkur ár, að minnsta lcosti til árs- loka 1869. Ekki verður glöggt séð af fundarbókunum livað sú nefnd starfaði, því í fundargerðunum er oftast vitnað í nefndarálitin, en þau hefi ég ekki getað náð í. En sjá má þó, að fyrir nefndarmönnunum liefir vakað, að koma á fiskveiðasamþykktum víðar cn á einum stað. Ennfremur að til orða hefir komið með þilskipaútveg, en áreiðanlega ekkert af því orðið. 5. Kornforðabúr: Á fundi félagsins að Miðhúsum 11. júní 1867, stakk stúdent P. Vídalín upp á því, að félagið gengist fyrir að stofnað yrði kornforðabúr í hverjum hreppi sýslunnar til að fyrirbyggja skepnufelli og hjálpa mönnum i matarþröng. Tók fundurinn málinu vel og kaus nefnd i það, þá: séra J. Kristjánsson í Slein- nesi, Ásgeir alþm. Einarsson Þingeyrum, séra Pál Jónsson á Höskuldsstöðum, lneppstjóra B. Blöndal Hvammi, J. Guðmundsson á Holtastöðum, Erlend Pálmason á Tungunesi og alþm. J. Pálmason í Stóradal. Svo virðist sem þessi nefnd hafi annað hvort ekki haft mikinn áhuga fyrir stari'i sínu eða lienni af öðrum ástæðum orðið lítið ágengt. IV. KAFLI Um stjórn félagsins o. fl. Árið 1870 varð félagið fyrir þvi staka óhappi að missa svo að segja í senn, bæði forseta sinn og vara- forseta. Varð það á þann hátt að aðalforsetinn Christ- iansson var skipaður amtmaður yfir Norður- og Aust- uramtinu og varð því að yfirgefa sýsluna, en varafor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.