Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 43

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 43
BÚNAÐARRIT 41 setinn veiktist og andaöist, líklega litlu síðar. LagÖist starfsemi félagsins þá alveg niður um 4 ára skeið, cftir því sem ég frekast fæ séð. Þá var félagið endur- reist á fundi að Miðhúsum 13. apríl 1874. Boðaði sýslumaður B. E. Magnússon til þess fundar, eflaust að áeggjan félagsmanna. Gekk hann þá í félagið og var kosinn forseti þess, og með honum í stjórn B. G. Blöndal féhirðir og séra Páll Sigurðsson á Hjaltabakka skrifari, varaforseti þá lcosinn. J. Slcaftason læknir, vara féhirðir Þorsteinn Eggertsson Grímstungu og varaskrifari séra Jón Þórðarson. Þessi fundur fól og forseta að sækja um til landshöfðingja að Sveinn Sveinsson búfræðingur mætti dvelja á vegum félags- ins næsta sumar. Var stjórninni falið að ráðstal'a ferðum búfræðingsins. Tveim árum síðar, endurtekur sig saniskonar at- hurður í félaginu, að það varð forsetalaust, við það að varaforseti J. Skaftason andaðist 18 dögum eftir aðal- fund félagsins 1875 og forsetinn B. E. Magnússon sýslumaður, um það leyti sem vant var að boða til i'undar í félaginu 1876. Við fráfall þessara manna lagðist starl'semi félagsins aftur niður um 1 ár, eftir því er séð verður. Árið 1877, hinn 5. dag júní mánaðar, var svo enn haldinn fundur í félaginu, eftir fundarboði hinna eftirlifandi í stjórn þess, þeirra B. G. Blöndals og Páls prests Sígurðssonar, þá voru kosnir í stjórn: Forseti Lárus sýslumaður Blöndal, féhirðir Bene- dikt Blöndal, skrifari séra Páll Sigurðsson Hjalta- halcka, varaforseti séra Eiríkur Briem Steinnesi, vara- féhirðir Þorst. Eggertsson Grímstungu og varaskrif- ari séra Eggert Briem Höskuldarstöðum. Þetta voru hinir síðustu í stjórn félagsins, kosnir af félagsmönnum. Síðar var stjórn félagsins látin liverfa til sýslunefndarinnar á fundi 21. eða 22. júní 1880 eins og áður segir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.