Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 45

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 45
BÚNAÐARRIT 43 Reikningar félagsins eftir þennan tíma eru senni- lega einhversstaðar í skjalasafni sýslunnar. Hefi ég ekki getað náð í þá. Með ársbyrjun 1885, virðist búnaðarfélagið alger- lega hafa lagt niður störf sem slíkt. En eftir var að ráðstafa sjóði þess. Virðist bann liafa verið á ýms- um stöðum. Eflaust mest fyrir útveguð verkfæri og áhöld, sem vangreiðsla hefir orðið á. Árið 1888 gefur fyrrv. gjaldkeri B. G. Blöndal yfirlit yfir hag félags- ins. Var honum þá ásamt P. Pálssyni i Dæli falin innheimta á útistandandi skuldum félagsins. Lítinn árangur virðist sú innheimta hafa borið. 1891 er svo þeim J. G,- Möller og Árna á Geitaskarði falið að afla skýrslna um sjóð félagsins. Gáfu þeir skýrslu á næsta fundi (1892) um það, að félagið ætti útistandandi skuldir á ýmsum stöðum. Gaf sýslunefndin þá Árna umboð til þess að innheimta sjóðinn. Tregt mun inn- heimtan þá hafa gengið. Á sýslufundi 28. febr. 1894 skýrir þó Árni frá, að einn maður hafi, samkvæmt sættagerð fyrir aukarétti Húnavatnssýslu, viðurkennt að hann skuldaði félaginu 300 krónur, sem hann lofaði að endurgreiða til sýslunefndarinnar á 4 ár- um, með 75 kr. á ári með 6% vöxtum frá 6. jan. 1894. Á sýslul'undi 1898 skýrði Árni frá, að hann hefði þá innheimt kr. 275,40 og alls mundu eignir félagsins vera um 400 krónur. Var þá kosin nefnd lil þess að gera uppástungu uin hvernig farið skyldi með sjóð félagsins, sem þá var hætt störfum fyrir nokkrum árum. Samþykkti sýslunefndin eftir tillögu þessarar aukanefndar að leggja féð í Söfnunarsjóð íslands, til eflingar búnaði í sýslunni í framtíðinni. Þessu ákvæði' var þó ekki framfylgt og það afnumið af sýslunefndinni árið eftir. Árið 1900 samþykkti sýslufundur að veita af fé hins forna búnaðarfélags Húnavatnssýslu 200 kr. lán, félagi einu, er væntanlega verður stofnað í Þingi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.