Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 54

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 54
52 BfJNAÐARRIT notkun undanrennunnar á heimilunum. Auk skyrs og grauta, má framleiða margar tegundir heimaosta úr undanrennunni, en þetta tíðkast nú óviða í sveitum landsins. Mikilsvert atriði er að starfsstúlkurnar kunni starf sitt vel. Hugsanlegt væri að Búnaðarfélag íslands héldi námskeið fyrir stúlkur þessar, þó ætti að nægja að koma stúlkunum fyrir til náms, til að byrja með, í eitthvert mjólkur- eða rjómabú eða þá starfandi smjörsamlag. Smjörsamlögin geta verið sjálfstæð fyrirtæki, t. d. samvinnufélag, svo er um flest hin norsku smjör- samlög, eru þau þá skipulögð á líkan hátt og önnur samvinnufélög. Stjórnað af þriggja manna stjórn, og hefir formaður venjulega prokúruumboð. Ekkert er því til fyrirstöðu, að t. d. kaupfélög eða önnur hliðstæð fyrirtæki, beiti sér fyrir stofnun smjör- samlaga, á sinum félagssvæðum. Slíkt verða fram- leiðendur sjálfir að ákveða. Eitt af vandamálunum við rekslur smjörsamlaga er að ákveða sölufyrirkomulagið. Hentugast væri að allt smjörsamlagssmjör væri selt af sama fyrirtæki i heildsölu. Myndi vörugæðum á þann hátt bezt borg- ið. Því viðkomandi fyrirtæki hefði þá frekar að- stöðu til þess að fá sér sérfróðan mann er myndi ineta smjörið og leiðbeina samlögunum. I Noregi er til samvinnufélag allra mjólkurbúa, „Norske Meieriers Eksportlag“, er sér um söluna á öllu samlagssmjöri. Hér á landi er eklcert slíkt til. Samt er S. I. S. eða mjólkursamsalan þeir aðilar, sem að ýmsu leyti hafa hezta aðstöðu til að dreifa smjör- inu. Það er því naumast um aðra aðila að ræða, þegar semja skal um söluna. Hér að framan er lauslega drepið á það helzta, sem taka þarf til athugunar við stofnun smjörsamlaga. Það ætti þó að vera nægilega ljóst að í slíkri rit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.