Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 61

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 61
BÚNAÐARRIT 59 3—4 álnir en lengd el'tir geðþótta, þó varla minni en 6 álnir. Þvert yí'ir þennan kofa var hlaðinn bálk- ur með litlum dyrum fyrir miðju. Hæð bálkans var nokkru lægri en veggir hússins. Yfir þennan bálk var lögð tréslá og frá annari var gengið fyrir stafni húss- ins. Á þessar slár voru svo lögð grönn tré úr góðum viði með nokkra cm millibili. Ofan á þennan útbúnað voru lagðar melstangir, annaðhvort sundurlausar, eða svonefndar fláttur, þannig tilbúnar, að melstangir voru t'estar saman með bandi sem annaðhvort var úr ull eða hrosshári. Frágangur með þessum fláttum var fljótlegri en með sundurlausum mel, en þær entust illa, brunnu sundur af hitanum. Nálægt stafni liússins var op á þakinu í líkingu við stromp á eld- húsi. Inn um þetta op var kastað korninu sem kynda átti og því dreift yfir flátturnar. Þykktin þótti varla meiga vera meiri en svo, að hún væri upp í þumal- greij) á meðalmanni, ef hann stakk hendinni beint niður í kornið. Hvað mikið borið var á, fór eftir stærð liússins. Flestir munu liafa haft það frá 1V2 tn. og upp í 2 tunnur. G,ryfja var tekin nálægt miðju gólfi, móti dyrum bálkans og í hana láiið eldsneyti og eldi slegið í. Sá sem bál þetta kynti var kallaður kyndari og sat hann flötum beinum utan við bálkinn. Prik liafði hann í hendi til að skara í eldinn. Þetta var ekki vandalaust verk. Það þurt'ti góða athugun til þess, að sjá um að loginn stigi ekki of hátt, svo íkveikja lilytist af. Hinsvegar varð hitinn að vera sem mestur, til þess að kornið hakaðist. Ef i kviknaði, þá kom fyrir að liúsið brann með öllu. En ef sá sem kynti var snarráður þá tókst honum oft að kæfa eldinn, og þá oft með því að ryðja bálkinum niður ofan á eldinn, en nær allt af ónýtlist sofnin, en svo var kornið kall- að, eftir að það var tekið úr löninni, og komið í sofn- hús. Þessi kynding stóð yfir í nokkra klúkkutíma og varð lcyndari að sitja þar inni allan tímann, oft í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.