Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 63

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 63
BtJNAÐARRIT 61 sem að þrammað væri í kafaldsófærð upp fyrir hné. En í stað göngu beint áfram, varð að snúa sér í hálf- hring sitt á hvora hlið. Við hvert skref varð að beita orku til að komast að botni tunnunnar. Þetta verk framkvæmdu konur sem karlar, ef karlmanna var vant, þó ekki táplítið kvenfólk. Þegar nægilega þótti troðið í fyrsta sinn, var tunnan tæmd, en nýtt látið koma í staðinn, þar til allt hafði verið troðið í fyrsta sinn. Við hinu troðna korni tók svo dreifingarmaður. Aðskildi hann hýðið (sem nú var kallað Sáð) frá korninu, sem nú var kallaður Tini, með því að hrista það í trogi. Voru þau á þann hátt frábrugðin venju- legum trogum, að þau voru lítið eitt dýpri, hliðar þeirra lágu meira og handarhald var á báðum göflum. Þetta var kallað að drifta, og fór óvönum illa. Vanur mað- ur hafði goll Iag á því að láta sáðina hrökkva frain al', en tininn, sem var þyngri, varð eftir. Þegar þessu var lokið, var sagt, að búin væri skarntroðsla. En byrja varð á nýan leik. Mikið var enn þá fast á tinan- um af hýðinu, og varð að byrja að troða á nýjan leilc. Stundum varð að endurtaka þelta i 3 skipti, þar til tininn varð sáðlaus og sem hreint korn. Fyrir ltom það, að þar sem þröngt var í búi, að kynl var í potti yfir eldi á hlóðum, var þá hrært í korninu með vetl- ingsklæddri hendi. Þessa kyndingu framkvæmdi helzt húsmóðirin með aðstoð vinnukvenna eður barna og var aðeins gert, þegar vetrarveðrátta hindraði kynd- ingu í sofnhúsi. Þetta þótti hálfgert neyðarúrræði og átti sér ekki stað nema í örfáum tilfellum. Þessi verkun kornsins, sem að framan er lýst, var það óþrifalegasta verk, sem ég hefi unnið að. Dumba af sáðinni var svo mikil, að sá sem gekk fyrir dyr sofnhússins á meðan verkun stóð yfir, sá ekki þá sem að verki voru inni, nema eins og í gegn um þoku. Þessi óþverri settist að í svitastorknu hörundi þeirra sem í troðslubittunum voru, og hálffyllti öll skilningar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.