Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 69

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 69
B Ú N A Ð A R R I T 67 En í saumgarnið var saumtogið notað, eftir að úr þvi liafði verið spunnin þráður. Sá þráður varð að vera miklu gildari en svo, að hægt væri að spinna hann á nokkurn rokk, eður venjulega snældu. Ef einn mað- ur spann, var verkfærið, aðeins eitt skaft í likingu við snælduhala, hélt spunamaður um gildari enda hans, og vingsaði henni í hendi sér á þann hátt, að á þráðinn snerist jafnóðrum og hann vafðist upp. Með vinstri hendi hélt hann um efnið sem úr var spunnið, en báðar hendur varð hann að liafa til þess að greiða það sundur og mynda nokkurskonar lopa úr því. hegar sá lopi var orðin nálægt 1 meter á lengd, byrjaði hann aftur snúninginn. Ef 2 menn spunnu, þá var látin sveif á þetta snælduskapt. í mjórri enda þess var festur smánagli og um liann vafið spunaefnið. Þetta verkfæri mætti vel kalla sveifarsnældu. Sá sein snúa átti á þráðinn gerði það með þessari sveif, en hinn myndaði jiráðinn (lopann). Sá sem sneri gekk svo aftur á bak og sneri, þar til þráðurinn var orðinn, á að giska 16—20 metrar, þá fór hann að vinda upp á snældu þessa og byrjaði svo á nýjan leik, þar til snældan var full. Var þá naglinn tekinn burt, og hinum spunna þræði smeigt af. Þessi hnoða var svo nefnd Rjúpa og veit ég ekert af hvaða rótum það nafn var gefið. Spuni á þennan hátt var fljótari, en hjá einum, en sá var galli á, að þetta var ekki hægt að gera í húsum inni, en þegar einn spann gerði hann það inni, og þá lielzt þegar veður liindraði útivinnu. Nálin sem notuð var til að stanga reið- inginn var rúmir 20 cm á lengd, en gildleikinn líkur og á pennaskafti. Hjá flestum var hún úr járni þó notuðu sumir trénálar, þá úr eik, eða öðru hörðu ' efni. Þegar rnynda skyldi reiðinginn var byrjað á því að greiða sundur huskuna, og leggja hana nið- »r i hæfilega stærð, að ummáli og þykkt. Þegar þvi var lokið lagðist verkamaðurinn á hné ofan á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.