Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 74

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 74
72 BÚNAÐARRIT 2 kg af þurri töðu, 3 af útheyi, 0,8 af síldarmjöli 1,5 af síld og 1,0 af grút í fóðureiningunni. Taðan, út- heyið og raunar allt fóðrið hefir verið misjafnt, en þar sem ekki hafa verið neinar efnagreiningar af því, hefi ég gert eins í fóðureininguna öll árin. Taðan hefir verið síðslegin og stundum hrakin. Útheyið mest slegið á sinu, enda þó mismikið hafi horið á sinunni í því. Það mun almennt álitið að ódýrara sé að fóðra á heyi en fóðurbæti, en þó svo sé, þá álít ég oft alveg nauðsynlegt að geta gefið fóðurbæli með t. d. hröktu lieyi, kindum sem úrétast og þarf að mismuna, og til þess að geta gripið til þess þegar þarf, er nauð- synlegt að kenna lömbunum strax á fyrsta vetri að éta síldarmjöl eða karfamjöl. Þó ég hafi sett hlutfallið milli töðunnar og úlheys- ins eins og 2:3, þá hefir mér stundum virzt að tað- an vera lítið betri til fóðurs en útheyið. Hefi ég ekki skilið ástæðuna til fulls. Er hræddur um að það stafi að einhvei’ju leyli af því að meira sé af lungna- og garnaormasýklum í töðunni en útheyinu. Þessi skoðun mín byggist t. d. á þvi, að veturinn 1933—34 gaf ég lömbum hér í fyrsta sinn tóma töðu. Hún var vel verkuð, og maður bjóst við góðu fóðri í þeirn. En þau þrifust ekki, heldur urðu sóttargemlingar, sem ég mátti stríða við og missti af, og hafði slíkt ekki komið fyrir áður nerna 1924, en þá voru genxl- ingarnir fóðraðir á mjög hröktu og lélegu útheyi. Af því að ég hel'i í seinni tíð álitið, að mikið væri í töðunni hér af lungna- og garnaormasýklum, fór ég að reyna inngjöf af tetraklórkolefnisblöndu. Gaf ég það fyrst 17. febr. 1935'og þá lömbum og ám á annan vetur. 10. apríl gaf ég lömbunum inn aftur og þá líka 6 ám sem fóðruðust illa. Eftir inngjöfina fór fénu sýnilega að líða hetur og þxáfna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.