Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 76

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 76
74 BÚNAÐARRIT þessi lömb alveg inni og fengu allt af tvö pund af töðu, annað í þurrheyi hitt í votheyi. Mér virðist af þessu ljóst að lömbin hafi í febrúar fengið í sig orma- lyrfur, en þær hreinsast úr þeim, sem inngjöfina fengu í febrúar, en ekki úr hinum, því vanþrifust þau. Af þessum tilraunum mínum, sem vitanlega ná skammt, virðist mér vera auðsætt, að ég hefi haft margþætt gagn af inngjöfinni á fé mínu, það hefir þrifizt betur á allan liátt og orðið hraustara. Veturna 1924 og 1925 og síðan 1931 hefir fénu, einkum ánum verið gefið töluvert af votri töðu, 4 síðustu veturna meira en helming fóðurs. Af vot- heyi hafa verið gefin 4 kg móti einu kg þurru, og það fært sem taða eða úthey, eftir því hvort votheyið var há eða úthey. Hér nota ég tækifærið til að minnast á votheys- gerð og votheysgjöf, sem ég fyrst reyndi 1918 og hefi siðan aukið má segja jafnt og þétt. Þegar útbúnaður er góður er hægt að flytja heyið á lcerru, vagni eða sleða og auðvellt að koma þvi í hlöðuna, virðist mér fljótlegra að jafnaði að hirða töðuna vota en þurra. Með samanburði á tveim reitum hefi ég áþreifanlega séð þetta. Bezt er að hirða heyið jafnóðum og slegið er, hvernig sem veðrið er, en sækjast helzt eftir þurru veðri. Ég vil geta þess að ég hefi þrisvar tekið mjög lirakta töðu og sett í volhey sumt, en þurrkað sumt. Reyndist votheyið mun aðgengilegra fóður, og ázt mikið betur. Ég tel mér það hag að hafa rúman helm- ing af fóðri ánna vothey, þær éta hálfa gjöf af því betur en jafnstóran skammt af þurrheyi, en ekki eins vel og gott þurrhey, ef þær fá það eingöngu. Því er liepj)ilegast að gefa þurrhey með votheyi, einkum ef lenu er gei'ið meira en hálf gjöf með beit. Haganleg- ast er að hafa hlið við hlið þurrheys og votheyshlöðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.