Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 79

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 79
BÚNAÐARRIT 77 Nær allt af er eitthvað af þrílembingum, þeir eru flestir táplitlir og vilja týna tölunni, og tvílembing- unum er liættara en einlembingunum, en af tvílemb- ingunum er oftast nokkuð margt, og svo er allt af nokkuð af sjúkdómum sem sérstaklega slcal minnst á. Það er broddveilcin. Það var árið 1920, sem mjög margt má segja um, en þetta eitt vil ég taka fram: sá vetur er snjóþyngsti veturinn, sem komið hefir síðan ég fluttist hingað. Fóðureyðslan þann vetur her það með sér. Þá eru það afurðirnar, 27 löinb undan 48 ám og 26 farast um vorið. Voru ærnar horaðar? mætti spyrja. Nei lömbin voru skjögruð, og meira að segja líka þau sem lifðu, voru um haustið mjög litil og vesældar- leg. Nú væri fróðlegt að liafa kjötvigtina af þeim, en hún er glötuð eins og annað það, er vera ætti i auðu dálkunum. Hvernig stóð á skjögrinu? Með einni setningu sagt, ærnar lifðu um veturinn of mikið á þara og mýrgresi. Margir hafa þá skoðun að fóstrið fái skjögrið aðallega um vorið, þá skoðun hafði ég, því var það að ég hélt ánum frá fjörunni síðasla mánuð meðgöngutímans, og þá gaf ég þeim töðuna sem í fóðurskýrslunni sést þann vetur. í heyeyðslu- hókina hefi ég skrifað, að 17. fehr. kom þari, — hann reltur á fjöruna í brimum —, og þá hélt ég ánum að þaranum meðan hann entist og gaf mýrarhey með. Haglaust var allan þann vetur fram yfir miðjan maí. Um einmánuðarkomu tók ég nokkrar ær, 6 fyrst og 2 síðar, sem komu alls ekki út fyrr en eftir miðjan maí. Þær áttu sumar skjögurlömb, sem telcið hafa veikina fyrir einmánuðarkomu. — Þá var hér tví- býli, tvíbylismaður minn féklt fá lömb skjögruð, hann sparaði minna heyið með þara í febrúar en ég, og gaf ánum þá ögn af töðu og hann beitti ánum meira en ég á fjöru um vorið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.