Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 84

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 84
82 BÍJNAÐARRIT Nú er ekki einungis að 39 hestar af ha sé hámark sem meðaltal, heldur er það fullvíst, að þessi tala er of há, því vissulega gefa gömlu túnin meira af sér nú, en fyrir 1924. En svo er fleira að athuga en meðal- talið. — f sumum sveitum er stórfelld nýrækt, sem er í góðu lagi, og gefur því mun hærri eftirtekju cn almennt gerist. Þegar nú er vitað, að ræktun i góðu lagi gefur. af sér 50—60 hesta af ha og úrvalsræktun mun meira, jafnvel það tvöfalda, þá á ókunnuga menn að geta grunað, að einhverstaðar sé pottur hrotinn. Og við, sem kunnugir erum, höfum frá ýmsu að seg'ja. Ég hefi ekki farið um allar sveitir landsins, en ef ég má miða við það, sem fyrir mín augu hefir horið, þá vil ég fullyrða, að stór meirihluti af nýrækt sveit- anna er vangerður, og í fjöhla tilfella bæði til skaða og skannnar. Víðasthvar er þó jarðvinnslan góð, þ. e. a. s. jörðin er vel tætt og veinjulega sæinilega jöfnuð og slétt, þannig að hún er sláttuvélarhæf. En það sem einkum er að er tvennt: Víða eru graslausir harðbala móar — jafnvel hrein- ir flagmóar -— teknir til rælitunar, af því að þeir eru þurrir að kalla og auðunnir. En þetta er venjulega næringarefnasnauður og meira eða minna dauður jarðvegur. f svona jarðvegi er holklakinn árlega að verki og slítur rætur jurtanna. Til að koma þannig löguðu landi i sæmilega rækt og halda henni við, þarf geysi mikinn áburð og árlega völtun með þungum valta, en þetta er hvorutveggja vanrælct. Annarsvegar eru hálfblautar eða blautar mýrar teknar til ræktunar, án þess að þær séu þurrkaðar, nema ef til vill að litlu leyti. — Þær eru plægðar og herfaðar, og eftir atvikum borinn í þær áburður. Sið- an er sáð, og nú er beðið el'tir uppskerunni. Og viti menn, grasið kemur upp. Kyrkingsleg þurrlendisgrös koma upp hér og þar, berjast fyrir tilveruunni í 1—2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.