Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 85

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 85
BÚNAÐAliRIT 83 eða 3 ár, en deyja síðan út. Votlendisgróðurinn heimtar sitt ríki, náttúran lætur eltki að sér liæða. En bóndinn horfir á blettinn og hristir höfuðið: „ja svona er þessi ræktun, sem fræðimennirnir eru að prédika okkur. Bót í máli, að hún kostaði mig ekki mikið, ég fekk 250 kr. styrk fyrir þennan hektara, og hann kostaði mig ekki mikið meira.“ Það eru ótrúlegir hlutir, sem hafa skeð á þessu sviði. Sumarið 1938 hafði ég fregnir af því, að bóndi nokkur batt votaband af nýrækt sinni. Sama sumar sa ég stóra og vel tætta nýrækt, sem var hvít yfir að líta af fífu. — Það eru lil mörg dæmi þess, að meira eða minna blautir mýrarblettir liafa verið herfaðir lílið eitt, án plægingar, sáð í þá ofurlitlu af grasfræi og þar með var nýræktin fullbúin. Ég gæti talið fram urmul af dænnim, ýmist dæjni, sem ég hefi sjálfur séð eða aðrir greint mér frá, en til þess er ekki tími nú. Ég hefi tekið til athugunar hlutfallið á milli lok- ræsa og byltrar nýræktar frá árinu 1906 til 1937, þannig að ég hefi athugað, hvað margir lengdarmetr- ar í lokræsuin koma að meðaltali á hvern hektara í byltri nýrækt, árlega yfir allt landið. (Sjá línuritið, er sýnir þennan litreikning.) Það má vitanlega með nokkrum sanni segja, að þessi atliugun sé ekki einhlít, því vissulega sé mikil nýrækt unnin á fullþurru landi, sem ekki þarf þurrkunnar við. En það er þó rétt að athuga hvað tölurnar segja. Til þess að þreyla ekki áheyrendur með hóflaus- um tölum, skipti ég þessum árum í 3 tímabil, enda fæst með því gleggra yfirlit: 1. timabilið nær yfir árin 1906 til 1911; yfir þetta timabil koma 435 m (if lokræsum að mcðaltali á hvern hektara nýrækt- ar. Á þessum árum voru það framtakssömustu menn- irnir, sem unnu að nýræktinni; tiltölulega fáir menn, L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.