Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 93

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 93
BÚNAÐARRIT 91 Ég fyrir mitt leyti segi nei. Síðan árið 1924 hefir ríkið greilt í jarðabótastyrk samtals um 7 milljónir króna. — Stór upphæð, sér- staklega með tilliti til þess, að töluverður hluti henn- ar hefir orðið „hjarnargreiði“ við hændur landsins. Bændur hafa verið hvattir lögeggjan til að rækta og styrkurinn hefir verið höfuð heitan. Þó ég í þessu erindi ræði einungis um mistökin i sambandi við nýræktina, þá eru ekki þar með öll kurl komin lil graar. Steinsteypuforirnar og þrærnar og fleira hafa og sina sögu að segja, en sú saga verð- ur ekki sögð í þetta sinn. Jarðræktarlögin bera það íneð sér, að til þess er ætlazl að bændur séu stórhuga um framkvæmdir. I lögunum l'rá 1928 og nýju lögunum er settur há- marksstyrkur fyrir árlegar framkvæmdir i jarðrækt, kr. 800 á hýli. — Þar sem nefndur er hámarksstyrk- ur, þá mætti ætla, að hér væri verið að stilla til hófs um framkvæmdir. En hvað samsvarar þessi 800 kr. hámarksstyrkur mikilli ræktun? Ég ætla að miðn við dýrustu ræktuninn — sáðsléttu í nýrækt. Ef ekki þarf að þurrka landið, má rækta 2,42 Im á ári. Er girðing að sjálfsögðu meðtalin. Ef landið er þurVkað nieð 700 m af hnausræsum og 800 m3 í skurðum á hektara, að viðhættri girð- ingu, má rækta 1,48 lin. Með öðrum orðum, það er heimiluð hylting, og byltingin hefir vissulega farið fram i ræktunarmálum landsins, en afleiðingin er líka svipuð því sem gerist eftir byltingar: Suiuum vegnar vel, flestum illa, en milljónir hafa horfið í súginn. Og þó benda megi á, að á ýmsum öðrum sviðum hafi stórar fjárfúlgur farið forgörðum, þá þykir mér það engin raunabót. Þó þetta erindi sé að sjálfsögðu ádeila á ræktunar- ástandið í landinu, þá er því þó ekki beint lil eins eða neins, sem að þessum málum hefir starfað. Það L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.