Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 102

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 102
100 BÚNAÐARRIT þar til líkfylgdin koni á Hrísháls, en þar sést fyrst heim til Hóla, þegar komið er handan úr Skagafirði. En þá sprakk Likaböng. Þetta er tákn ])ess harms, sem heltók Norðlendinga við fráfall Jóns Arasonar. Virtust þeir hafa hugboð um, að nú mundi halla und- an fæti fyrir hinni íslenzku þjóð, þar sem höfuðfull- trúi sjálfstæðis hennar gegn erlendu valdi og ofríki væri fallinn frá. Reyndist það og sannmæli. Talið er að Hólastóll hafi átt 352 jarðir um 1550, þegar siðaskiptin urðu. Þá var kvikfjáreign stólsins 65 kýr, 419 ásauðir, 156 geldneyti, 796 geldfjár og 18 hross. Aðeins nokkur hluti þessa búpenings hefir verið heiina á Hólum, en hitt á leigustöðum. Um þess- ar mundir hafði staðurinn bú á 12 jörðum, utan Hóla. Talið er að Hólastóll hafi alls átt 2254 mál- nytukúgildi. En ef öll kvikfjáreign stólsins er met- in, þá 2711 kúgildi. Talið er að allar tekjur Hóla- stóls rétt fyrir siðaskiptin hafi numið í leigum og landskuldum nálægt 86 þús. kr. reiknað í nútíma- mynt. Sýnir það að allmjög hafa bændur verið skatl- lagðir af Hólaveldi í þann tið. Og ekki munu þau ábúðarkjör, sem leiguliðar höfðu, ljafa verið heppi- leg fyrir þrifnað bændastéttarinnar almennt. Smjör- ið og aðrar afurðir voru fluttar heim í hlað á Hólum og var smjörinu hlaðið upp í stóra hlaða. Aldrei verður vart neinnar fyrirmyndar í búskaparháttum á Hólum í tíð biskupanna. Þess er heldur tæplega að vænta. Vald staðarins og auður byggðist á hinum miklu jarðeignum og tekjum af þeim og málnytukú- gildum. Sannast hér eins og annarsstaðar, hið al- gilda lögmál að yfirráð yi'ir stórmiklum jarðeignum veita þeim, sem það hafa, völd og auð. En þótt margt megi l'inna að því skipulagi, sem þá ríkti og benda megi á, að leiguliðar staðarins hafi verið þungt skattlagðir, þá var þó bót í máli, að fé þetta var not- að til innanlandsþarfa, en rann ekki allt út úr land-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.