Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 104

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 104
102 B Ú N A Ð A R R I T dikt var maður auðugur og búhöldur góður. Eftir liann tók Jón sonur hans við búi á Hólum og bjó þar fram um 1880.' Ekki lánaðist honum búskapur og gengu hinir miklu fjármunir, sem hann tók við, mjög til þurrðar. Lentu Hólar þá í niðurniðslu. Var tímans rás sú, að flest var gert sem hægt var til þess að nema burtu allt, sem minnti á forna frægð staðarins. Auð- unnarstofa, sem staðið hafði lítt högguð frá því er Auðunn rauði, er var biskup á Hólum í byrjun 14. aldar, byggði hana, var rifin og mundi hún þó hafa gelað staðiö enn þann dag í dag. Dómkirkjan var rúin flestu því er Iiægt var. Hún var byggð á árun- um kringum 1760, fullgerð 1763, gerð úr rauðum sandsteini, úr Hólabyrðu. Er |)að mikið hús og veg- legt, þótt sumar eldri dómkirkjur Hólastaðar, hafi verið meiri og fegurri. Svo langt var gengið, að um þetta leyti var hið fræga tréverlc kirltjunnar og eikar- hurðir teknar burt og selt á uppboði. Líkaböng, sem enn var til á Hólum um 1880, að vísu skörðött, nokk- uð, var brotin niður og koparinn fluttur á 11 hest- um til Kolkuóss. Það virðist svo, að maður gengi undir mannshönd lil þess að nema burtu allar minjar um forna frægð. Þannig voru Hólar komnir um 1880. Árið 1880 ákvað sýslunefnd Skagafjarðarsýslu að kaupa Hóla og var kaupverðið 13 þús. krónur. Bún- aðarskóli var stofnaður þar 1882. Ungur maður, er slundað liafði búfræðinám i Noregi og Danmörku, Jósef J. Björnsson, að nafni, var ráðinn til þess að hafa þar skólastjórn á hendi. Það mun ekki hafa verið heiglum hent að byrja með skóla á Hólum þetta ár. Þá var eitt harðasta og versta árferði, sem lengi hefir þekkst. Yfirleitt var harðindakal'li milli 1880 og 1890. Hús og mannvirki voru mjög af sér gengin á Hólum og þurfti í raun og veru að reisa allt frá grunni. Sýslunefnd Sltagfirðinga lánaði Jósef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.