Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 109

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 109
BÚNAÐARRIT 107 voru tekjur staðarins aðallega fengnar með land- skyldum og kúgildaleigum og af leigupeningi, sem stóllinn átti annarsstaðar. En nú verða Hólar að láta sér nægja þessa einu jörð, til búrekstrar. Eins og hér að framan hefir verið nefnt, hafa Hólar verið bættir stórkostlega síðan búnaðarkennsla hófst þar. Geta Hólar áreiðanlega borið eilt stærsta sauðfjárbú hér á landi og mikinn bústol'n annan, bæði nautgripi og liross. Þ'ótt fljótt hafi verið farið yfir sögu, má það ljóst verða, að ínargar og miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Hólum, síðustu 50—60 árin. Ern Hólar nú um lnisakost, ræktun og búskap allan, eitthvert allra helzta höfuðból þessa lands og um leið annar sá staður hér á landi, er veitir bændaefnum sérmenntun i búnaði. Um skeið var um ])að rætt, að flytja bænda- skólann frá Hólum, vegna ])ess, live illa Hólar væru setlir í héraði. Þær raddir eru löngu þagnaðar og' munu nú allir á það sáttir að þar skuli bændaskólinn hafa aðsetur framvegis. Þótt margt hafi verið gert, til þess að hefja Hóla til fornrar frægðar, úr þeirri niðurlægingu, sem stað- urinn var kominn í um 1880, þá er þó vitanlega margt ógert. Mörg verk sem þarf að framkvæma og verður að hrinda í framkvæmd sem fyrst. Húsa- kostur staðarins er að vísu mikill og yfirleitt góður, svo að ekki þarf mikið að leggja í nýjar framkvæmd- ir á því sviði. Ræktun og öðrum umbótum, er snerta búnað, verður að sjálfsögðu lialdið áfram, eins og kröfur tímans verða í hvert sinn. En það er ýmislegt annað, sem þarf að gera fyrir Hóla. Hið fyrsta og það allra nauðsynlegasta er að fá betra vegarsamband. Nú eru aðeins ruddir sumarvegir bíl- færir til Hóla. Um 12 km eru af Hofsósvegi, sein er þjóðvegur, að Hólum. Vegur til Hóla verður að tak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.