Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 121

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 121
BÚNAÐARRIT 119 ins ekki glæsilegar nú sem stendur, vegna sauðfjár- sjúkdómanna. Hreppar og Skeiðar eru nú í innilokuðu hólfi vegna garnaveikinnar, og enginn veit enn hvernig muni ganga að útrýma henni. En á meðan það tekst ekki verða ótal örðugleikar á vegi Hreppa- og Skeiða- manna í fjárræktinni, vegna ýmissa nauðsynlegra þvingunarráðstafana. Er leitt til þess að hugsa, þeg- ar þess er gætt, að þar hafa orðið stórfelldari fram- farir í fjárræktinni síðustu árin en í nokkru öðru héraði á landinu. Mun það vera að þakka miklum áhuga fjölda bænda á þessu svæði fyrir kynbótum fjárins .jafnframt auknum skilningi þeirra á því að það borgi sig að fóðra féð alltaf vel. Svanshóll. Búið á Svanshóli hefir starfað tiltölu- lega stuttan tíma. Var því fyrst veittur styrkur árið 1932. Páll Zóphóníasson, sem fékk því til leiðar kom- ið, að þetta bú var styrkt, hafði meðal annars það fyrir augum, að reyna að láta vinna að því að útrýma erfðagalla, sem hafði gert vart við sig í þessum stofni. En annars var og er þessi stofn mörgum kostum búinn. Þetta bú og Grænavatnsbúið hafa sérstöðu miðað við hin fjárræktarbúin, að því leyti að á báðum þess- um stöðum er allt fé bændanna tajið í kynbótabú- inu, en á hinum búunum aðeins nokkur hluti fjárins. Skýrslur búanna á Svanshóli og Grænavatni sýna þvi í raun og veru lakari litkomu samanborið við hin búin, heldur en kæmi í ljós, ef á þessuin tveimur húum væri aðeins betri hluti ánna í kynbótabúinu. Svanshólsféð er kollótt og talið vera af Ivleifa- kyni. Það er þó um margt allólíkt sumu öðru fé af Kleifakyni t. d. Ólafsdalsfénu. Svanshólsfcð er frem- ur vænt og heíir gefið ágætan arð, enda er mjög vel um búið hugsað í hvívetna. Féð er ætíð vel fóðrað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.