Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 127

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 127
BÚNAÐARRIT 125 Ég vænti góðs af kynbótabúinu á Grænavatni eklci sizt vegna þess, að þar í sveitinni hefir verið stofnað fjárræktarfélag með það markmið að rækta sem bezt fé. Sauðf járræktarbú og sauðf járræktarfélög. Sauðfjárræktarbú hafa verið styrlct og starfrækt hér á landi um alllangt skeið. Markmið þeirra allra hefir verið að reyna að kynbæta og rækta fjárstofn- inn, svo að til fyrirmyndar gæti orðið, og hægt yrði að fá þaðan fé til kynbóta, einlcum hrúta. Sum þessi bú hafa aðeins verið starfrækt stuttan tíma og af ýmsum ástæðum hefir þeim oft ekki tek- izt að sýna verulegan árangur og þá verið hætt að styrkja þau. Á hinn bóginn hafa mörg bú, sem styrks hafa notið, sýnt mikinn árangur, en þrátt fyrir það hefir lcomið fyrir að hætt hefir verið að starfrækja slík bú og það svo leilt til þess, að fjárstofn sá, sem þar hal'ði verið rælctaður ýmist dreifðist eða gekk úr sér. Hugmyndin, sem vakað hefir fyrir hjá ráðamönn- um i landbúnaðarmálum, að fá áhugasama fjárrækt- armenn, til þess að gera ítarlegar tilraunir með ræktun fjárstofna með tilliti til þess að koma upp hraustu og arðsömu fé, hefir ætið verið skynsamleg og góð. Þeir hafa réttilega skilið, að nauðsyn væri að styrkja slíka bændur eitthvað, svo að þeir gætu betur staðist við að kaupa kynbótafé og lialda nákvæmar og fullkomnar ættbækur og skýrslur yfir búin. Yfirleitt má telja að fé þessu liafi verið vel varið þótt ekki sé því að neita, að í sumum tilfellum hafi ekki sést verulegur árangur af starfseminni. Við slíku iná alltaf búast með tilraunir. En þess ber að gæta, að þar sem slík starfsemi sem þessi, ber árangur, þá er vinningurinn svo mikill fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.