Nýja stúdentablaðið - 01.04.1953, Page 35

Nýja stúdentablaðið - 01.04.1953, Page 35
JÓHANN JÓNSSON KVÆÐI OG RITGERÐIR SlGILT VERK Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna og ritar formála fyrir henni. Jóhann Jónsson er þjóðkunnur af nokkrum kvæðum sem birzt hafa eftir hann í tímaritum og ljóðasöfnum. Tuttugu vetur eru liðn- ir frá því hann andaðist suður í Leipzig þrjátíu og sex ára gamall. Halldór Laxness hefur sagt í ritgerð um Jóhann: „Hann var mikið skáld, vera hans og vitund öll af heimi skáld- skaparins .... Hann var ekki aðeins gæddur þeirri gáfu að sjá jafnan í hug sér litrík og stórbrotin yrkisefni, heldur þreyttist hann aldrei á að finna þeim rétta stígandi, jafnvægi og listræna af- mörkun, um leið og hann sveipaði þau hinum kynjafulla örlagblæ skaplyndis síns, dimmum, gullnum og æsilegum .... “ Ágóði af sölu bókarinnar rennur í minningarsjóð um skáldið. H eimshringla Laugavegi 19. — Sími 5055.

x

Nýja stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.