Nýja stúdentablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 35

Nýja stúdentablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 35
JÓHANN JÓNSSON KVÆÐI OG RITGERÐIR SlGILT VERK Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna og ritar formála fyrir henni. Jóhann Jónsson er þjóðkunnur af nokkrum kvæðum sem birzt hafa eftir hann í tímaritum og ljóðasöfnum. Tuttugu vetur eru liðn- ir frá því hann andaðist suður í Leipzig þrjátíu og sex ára gamall. Halldór Laxness hefur sagt í ritgerð um Jóhann: „Hann var mikið skáld, vera hans og vitund öll af heimi skáld- skaparins .... Hann var ekki aðeins gæddur þeirri gáfu að sjá jafnan í hug sér litrík og stórbrotin yrkisefni, heldur þreyttist hann aldrei á að finna þeim rétta stígandi, jafnvægi og listræna af- mörkun, um leið og hann sveipaði þau hinum kynjafulla örlagblæ skaplyndis síns, dimmum, gullnum og æsilegum .... “ Ágóði af sölu bókarinnar rennur í minningarsjóð um skáldið. H eimshringla Laugavegi 19. — Sími 5055.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.