Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 37

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 37
31 b V ö L inu og sagt hreinskilnislega frá ástæðum. Hann bakaði sér óþarf- lega mikil óþægindi og tjón með því að svara ekki. Þetta er aðeins tekið sem dæmi. En á ótalmörgum sviðum öðrum en skuldainnheimtu, man ég, að mér kom illa að fá ekki svar við bréfum. Frá þeim 15 árum, er ég hefi starfað sem sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, gæti ég sagt margar líkar sögur. Menn, sem eiga skuldir hjá íslendingum eða skipta eitthvað við þá, koma til mín með þessar eða líkarspurn- ingar: „Hvað á ég að gera (við þennan eða þennan mann á ts- landi). Ég fæ ekki svar við bréf- um. Frá öðrum löndum fæ ég venjulega svar. Hversvegna svara menn ekki bréfum á íslandi? o. s. frv. Ég hefi orðið að hlusta á það þrásinnis á viðræðufundum um viðskiptamál og annað, að það sé alþekkt, „að Is- lendingar svari ekki bréfum“. Sliku getur einnig verið beint til umfangsmikilla fyrirtækja, jafnvel til opinberra stofnana. Ég reyni að bera blak af löndum mínum, ef það er hægt. Oft er það alls ekki hægt. Sjálfumj þykir mér stundum óþægilegt, ef ég hefi skrifað ein- hverjum um eitthvað, sem ég hefi gert hér eftir beiðni hans, að fá ekki að vita, hvort hann hef- ir fengið bréfið. Oft fæ ég svar, en stundum ekki. Rúmsins vegna nefni ég ekki fleira. Eru menn sparsamari á íslandi en annars staðar, vilja spara aur- ana, sem frímerkið kostar? Sumt, sem ég hefi tekið til dæmis hér að framan, sýnir, að slíkur sparnaður getur orðið dýr. — Eru menn á Islandi síður sendi- bréfsfærir en annars staðar? Fyr- irfram myndum við ekki trúa því. Eru menn á íslandi of önnum kafnir til þess að svara bréfum? Mér er nær að halda, að frekarsé von á svari frá manni, sem hefir mikið að gera, en frá hinum. Ég kem helzt auga á eina ástæðu: Gamall vani. Það er ekki lengra en svo, að við, sem eruð á mínu reki, munum, að mánuðir liðu milli póstferða. Þess vegna lá ekki á að svara bréfum, þvi var frestað — og gleymdist svo. Mér eldri maður, sem ég hitti einu sinni á pósthúsinu í Reykjavík, er ég var að skila þar bréfum til út- landa, komst að orði eitthvað á þessa leið: „Það er að verða ó- lifandi hérna fyrir póstferðum. I mínu ungdæmi hafði maður frið fyrir þessum skratta frá því í nóv- ember og fram' í marz, og annan tíma árs var þó ekki póstur nema einu sinni í mánuði“. En þetta er breytt nú. Með bættum samgöngum er farið að verða tímabært að fylgja þeirri góðu reglu, sem margir hafa, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.