Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 29

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 29
D V 0 L 23 hans ellefu ára gömul, fjarskalega elskulegt barn, þögul og hugs- andi, með stór, skær, dreymandi augu. Börnin höfðu eitthvað móðgað hana, svo að hún yfir- gaf þau og gekk inn í herberg- ið, sem ég var í, og settist þar í eitt hornið með brúðuna sína. „Faðir hennar er ákaflega rík- ur kaupmaður", sögðu gestirnir með lotningu í röddinni. „Hann hefir lagt til hliðar 300 þús. rúbl- ur, o'g það á að v»era heiman- mundur hennar.“ Þegar ég sneri mér við til þess að sjá þá, sem töluðu, kom ég auga á Julian Mastakovich. Hann stóð þarna með hendurnar fyrir áftan bak, hallaði undir flatt og var allur ein eftirtekt. Meðan ég virti þetta fyrir mér, byrjaði húsbóndinn að úthluta gjöfunum. Litla stúlkan með stóra heim- anmundinn fékk stærstu og falleg- ustu brúðuna, en afganginum af gjöfunum var skipt milli barnanna í réttu hlutfalli við stöðu foreldr- anna í þjóðfélaginu. Síðasta barnið, tíu ára dreng- snáði, magur, rauðhærður og freknóttur, fékk ofurlitla bók með dýrasögum, en hún Var mynda- laus og það vantaði titilblaðið og bæði spjöldin. Petta var sonur kennslukonunnar. Hún var fátæk ekkja, og litli drengurinn hennar virtist niðurdreginn og hálffeim- inn í óbrotnu nankinsfötunum sín- mu, Drengurinn tekur bókina m<eð dýrasögunum og tvístígur um- hverfis börnin, sem qnn eru að leika sér. Hann myndi vilja gefa aleigu sína til þess að fá að leika sér með þeim, en hann þorir ekki að byrja, því að hann man, a<ð honum hefir stundum verið bannað að vera með þeim. Ég fylgdist með leikum barn- anna, en hafði þó alltaf gætur á drengnum. Pað var hrífandi að sjá, hvernig hann háði baráttu við sjálfan sig. Ég sá, að honum þóttu leikföng hinna barnanna á- kaflega falleg, en þó sérstaklega brúðuleikhúsið, sem var svo freistandi, að hann ákvað með sjálfum sér að koma sér vel við einhvern drengjanna, til þess að fá að taka þátt í leiknum. Hann byrjaði brosandi að leika með* börnunum. Og eins og til þess að kaupa sér frið, gaf hann montnum drenghnokka eina epl- ið, sem hann átti, og bar annan dreng á háhesti, en að launum fékk hann að standa við leikhús- ið. Eftir skamma stund réðist þó einn drengjanna á hann og rak honum löðrung. En litli, freknótti drengurinn þorði ekkert — ekki einu sinni að gráta. Svo kom mamma hans og skipaði honum að hætta að skipta sér af hinum börnunum, og þá læddist hann burt og inn í herberjgið, sem við vorum í, ég og litla stúlkan. Hún lét hann setjast við hlið- jna á sér, og svo fóru þau í mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.