Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 67

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 67
DVÖL ei Johnson gerðist kennari í lögum við Illionis-háskólann (1926), hef- ir hann einnig, sem vænta mátti um jafn áhugasaman fræðimann og ræktarsaman við íslenzkar erfðir, tekið mikinn þátt í starfi „Heimskringlu“ og jafnan valið sér íslenzk efni til meðferðar í erindum sínum á félagsfundum. Hefir hann á þeim vettvangi flutt eftirfarandi fyrirlestra: „íslenzku byggðirnar í Norður Dakóta“ (1927); „Hin komandi Alþingis- hátíð á íslandi (1929); „Alþingis- hátíðin íslenzka (1930); „Jón Sig- urðsson (1933); „Norræn áhrif á eyjunni Man“ (1934); og „Hall- grímur Pétursson (1937). Parf ekki að draga í efa, að fyrirlestr- ar þessir hafi verið bæði vel samdir og fræðandi, og þess vegna íslandi til sæmdar og nytja. Prófessor Johnson er mörgum íslendingum heimafyrir kunnur af afspurn, og ýmsum persónulega, síðan hann sótti Alþingishátíðina sem einn af fulltrúum Bandaríkj- anna. Hann er ýkjulaust einn af ágætustu og allra merkustu son- um Islands vestan hafs, en þangað fluttist hann með foreldrum sín- um barnungur.*) Starf „Heimskringlu-félagsins í vora þágu er þess vegna hreint ekki ómerkilegt. Og starfsemi þess í heild sinni þeim mun um- *) Æfiágrip hans er í Árbók HásJcóla Islands fyrir árið 1929—1930, Reykja- vlk, 1931. fangsmeiri og ávaxtaríkari, þar sem námsmenn, sem tekið hafa þátt í störfum félagsins á skóla- árunum, hafa dreifzt í ýmsar áttir sem kennarar eða forvígismenn á öðrum sviðum. En því hefi ég jafnframt dreg- ið athygli íslenzkra lesenda að umræddum félagsskap, að hann er ágætt dæmi þess starfs í þágu norrænna fræða og íslenzkra, sem unnið er við eigi allfáar æðri menntastofnanir í Vesturheimi, innan veggja kennslustofunnar og utan, þótt minna rúm skipi víðast hvar, heldur en við Illionis-há- skólann. Hefir það starf átt sér fleiri skjól og vaxið fiskur um hrygg á ýmsa lund hin síðari ár, og benda öll himintákn til, að svo verði framvegis. Fyrst svo óheppilega tókst til, að norrænum mönnum hélzt eigi á Vínlandi hinu góða, eru það nokkrar skaðabætur, að vínlenzkir menn nútíðarinnar færa með ári hverju út landnám sitt í ríki nor- rænnar menningar. Ég veit, að ég veit ekkert. Sokrates. Með pekkingunni vex efinn. Goethe. Það er gott að vita, en betra að geta. Enskur mdlsháttnr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.