Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 62

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 62
56 D V ö L D i e u ! Þær virtust kunna því vel, að fá dálítinn yl, ekki glottu þær svo lítið til okkar". Brynjaður riddari barði hnef- um á brjóst sér, og muldraði út um bláar varirnar: „Pú hreppir langan og bölvaðan vetur nú, í þessu helvízka landi!“ Oamla konan hafði jafnað sig dálítið. Hið eina, er gat bent á aldur hennar og þreytu, var ofur- lítill skjálfti i sterklegum kjálkun- um. „Pað er maðurinn minn, hann dó úr hitasótt. Ég er að flytja hann til litla kirkjugarðsins, sem nunnurnar eiga þarna á hæðinni. Hann var oft í vinnu hjá þeim, og þær lofuðu að sjá honum fyrir greftrunarstað“. „Hvernig gaztu rekið saman þessa líkkistu?“ spurði grannvax- inn merkisberi. Hann var nógu ungur til þess að harma eyðilegg- ingu landsins og hinar látlausu blóðsúthellingar. Augu hans leiftruðu af reyking- um og víndrykkju, en andlit hans, yfir hinum bláa einkennisbúningi, var þrátt fyrir ögrun hernaðarins, hrukkulaust og svipurinn óþving- aður. „Maðurinn minn var trésmið- ur. Hann smíðaði sína eigin kistu meðan timbrið var ódýrt“. Hermennirnir geispuðu og störðu fram fyrir sig, þungbúnir á svip. Það var eitthvað ægilegt við þessa gömlu norn, svona kraftmikil, svona horuð, með stór- ar, vinnuslitnar hendur, kinnfiska- sogin og silfurhærð, með upp- þornað vatn í munnvikunum, og oddhvast, starandi augnaráð, ef til vill göldrótt. „Mjög líklegt", sagði undirforinginn í slæmu skapi yfir handleggsbroti, er illa var bundið um (jafnvel sigurveg- arana vantar svo að segja allt til alls) „að kerlingin hafi peninga gða einhvern góðan varning í þessum kassa. Ég hefi heyrt talað um samskonar óþrifalega bragða- refi, v i e 11 e f o 11 e“. Merkisberinn gekk aftur leti- lega að vagninum. Hann glotti yfir því, með sjálfum sér, ef eitt- hvað af herfangi hefði orðið eftir í Klotz. Það var annars merki- Iegt, að kerlingin skyldi komast lífs af. Slæpingjarnir í kring, glottu, er hann hörfaði frá vagninum, megn- an rottnunarþef lagði að vitum hans, sem voru þó ekki orðin við- kvæm fyrir öllu. „Parblien, þú hefir nógu lenrri haldið vagninum, ma fiel- 1 i“, sagði hann og hélt fyrir nefið. „Lofað veri hans heilaga nafn“, muldraði gamla konan. „Varð ekki líkami minn að fá nvjan kraft, til þess að koma þessu öllu ífram- kvæmd. En það er erfitt“. „Áfram með þig“! þrumaði merkisberinn. Um leið og gamla konan hallaði sér áfram til átaks, kastaði hann síðsprottinni villirós, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.