Dvöl - 01.01.1938, Síða 43

Dvöl - 01.01.1938, Síða 43
D V ö L 37 Fridtjof Nansen Eftir Sigurð Einarsson dósent Fridtjof Nansen er einn merk- asti vísindamaður, stjórnmálamað- ur og mannvinur, sem nokkru sinni hefir verið uppi á Norður- löndum. Hann fæddist 10. okt. 1861 að Tröen við Oslo, og fluttu foreldrar hans alfarin til borgar- innar, er hann var á 15. ári. Qekk hann þar á lærðan skóla, tók stúd- entspróf 19 ára gamall og innrit- aðist í háskólann í Oslo 1880. Tók hann þá að leggja stund á náttúru- fræði, með dýrafræði sem að- algrein. En hugur hans hneigðist þá þegar til sæfara og rannsókna. Sumarið 1882 tekur hann sér far meðl selveiðaskipinu Viking til Grænlandshafa og byrjar þá rann- sóknarstörf sín. Þegar heim kom, fær hann lítilfjörlega stöðu sem aðstoðarmaður við náttúrufræði- safnið í Bergen. Stundar hann nú nám sitt í kyrrþey næstu ár og vissu fáir, hvað honum leið. Sum- arið 1886 fær hann að dvelja um stund við dýrafræðirannsóknar- stöðina í Neapel og lýkur þar við rit, er hann hafði í smíðum um gerð og samband vefjaj í mænu- kerfi dýra, og kom það rit út í Bergen árið eftir. Varði hann það til doktorsnafnbótar við háskólann í Osló og lauk doktorsprófinu með mikilli sæmd 1887. Hafði hann þá og ritað margt annað merkilegt um uppgötvanir sínar í náttúru- fræðum, og þótti þá þegar einn af efnilegustu vísindamönnum Norð- manna. En þetta sama ár fer Nansen að búa út hinn mikla leiðangur sinn þvert yfir ísbreiðu Grænlands. Tók hann með í þann leiðangur þá Otto Sverdrup, Deetricsen, Trana og tvo Lappa. 1888 lagði leiðangurinn af stað frá Leithjkom við hér á íslandi, og fóru þeirfé- lagar hér um borð í selveiðaskip, er flutti þá til Austur-Grænlands. 16. ág. byrjuðu þeir að klifa inn- landsísinn í ægilegum stormum og kulda; 5. sept. eru þeir komnir upp á hájökulbunguna í 8920 feta hæð, og 28. sept. eru þeir komnir ofan í Ameralikfjörðinn á vest- urströndinni. Vetursetu höfðu þeir í Godthaab, og þar viðaði Nansen að sér merkilegu efni í rit sitt Eskimo Life, sem útkom í London 1893. Leiðangurinn hélt heim í maí 1889, og ritaði Nansen um ár- angur fararinnar í ýms vísindarit víðsvegar um heim. Gerðist hann nú við heimkomu sína umsjónar- maður náttúrufræðisafns háskól- ans í Osk), og gekk að eiga heit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.