Dvöl - 01.01.1938, Síða 36

Dvöl - 01.01.1938, Síða 36
3Ó vestur í Klettafjöllum. Greiðinn að koma bréfinu í hendur þess síðarnefnda fæst endurgoldinn, þegar hann kaupir frímerki á svarbréfið. Á þessari sannfæringu, að menn svari venjulega bréfi, sem þeir fá, er byggt upp, að nokkru veru- legu leyti, þetta dásamlega kerfi, sem minnst er á hér að framan. En fylgja menn almennt þess- ari venju? Og eru menn ekki tregari að fylgja henni í sumum löndum en öðrum? Ástæðan til þess, að ég varpa fram þessari spurningu í ,,Dvöl“ er m. a. sú, að við íslendingar fáum oft það orð, að við séum tregir að svara bréfum. Ótelj- andi oft hefi ég heyrt kastað fram af útlendingum, bréflega og munnlega, þessum eða þvílíkum orðum: ,,Frá Islandi fæst aldrei svar við bréfum“. „Ég skrifa og skrifa (manni eða firma á fslandi) og fæ aldrei svar“ o. s. frv. Og slíkt er oft sagt okkur til hnjóðs; talið ókurteisi, menningarskortur, vöntun á þekkingu á venjum með- al siðaðra þjóða o. s. frv. Eigum við ámæli skilið fyrir þetta ? Ef ég skyggnist um þekkingu og reynslu sjálfs míns, treysti ég mér e k k i til þess að kveða upp sýknudóm yfir íslendingum af slíku ámæli. Það er auðvitað mál, að menn fá bréf, sem annaðhvort þarfnast einskis svars eða ekki er svara- vert. Slíkum bréfum er ekki svar- að frekar annars staðar en á ís- landi. Við greinum þau frá. En eft- ir verða svo mörg bréf, að full heimild er fyrir hugmyndinni, sem ég nefndi áðan, að venjan sé sú, að sá, sem fær bréf, ætti að svara því. í þau 15 ár, er ég starfaði sem málafærslumaður í Reykja- vík, var mér falið talsvert af inn- heimtu á skuldum manna á ís- landi við útlendinga. Oft fylgdi innheimtubeiðninni einhver orð lík þessu: „Ég hefi marg-skrifað skuldunaut — eða jafnvel símað — hann svarar aldrei. Nú er ég orðinn þrey.ttur og fel málafærslu- manni að innheimta skuldina að viðbættum vöxtum og kostnaði“. Svo marg-skrifa ég skuldunaut. Hann svarar aldiei. Ég neyðist til þess að stefna honum. Að fenginni sætt eða dómi verður hann að greiða — ef hann getur. — Ég man mörg dæmi þess, að greiðsla fékkst furðu greiðlega eftir allt þetta vafstur og allan þennan kostnað, sem hefði spar- azt, ef skuldunautur hefði svarað bréfum. Það var dýrt fyrir hann, og mér oft óskiljanlegt, hvers vegna hann svaraði ekki. — Ég man og mörg dæmi þar sem á- stæður skuldunauts voru þannig, að skuldareigandi — eða ég sem umboðsmaður hans — hefði hæg- lega létt undir með skuldunaut, með greiðsliifresti eða á annan hátt, ef hann hefði svarað bréf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.