Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 73

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 73
D VOL 67 r Merkur Islendingur Við að lesa greinar þeirra prest- anna, Rögnvalds Péturssonar og Péturs Hjálmarssonar, í nýkominni Heimskringlu, í tilefni afgullbrúð- kaupi hjónanna, Kristjáns Jóns- sonar frá Sveinatungu (síðar í Bæ) og konu hans, Guðrúnar Davíðs- dóttur frá Fornahvammi, þá rifj- ast upp fyrir mér yndislega bjart- ur dagur, sem ég dvaldi eitt sinn á heimili þeirra. Borgarstæðið í Duluth í Minnesotaríkinu, þarsem þessi góðu hjón hafa átt heima nær því alltaf síðan þau fóru vest- ur um haf árið 1886 (þá tæpl.þrí- tug að aldri), mun vera það jafn- fegursta borgarstæði, sem ég hefi séð. Ég hafði ferðast alllengi eftir uiarflatri og tilbreytingalítilli slétt- unni frá fjöllunum fögru í vestur- att og þangað, sem .iðustrið stóð opið sem hurðarlaust hlið * himin og víðlendið inn“. Yfir inörg hundruð mílna veg hafði leiðin legið, þar i.landið var útlits sem endalaust borð, allt órifið, kvistlaust og vænt, sem Náttúran hefði ögn hallað á röð °g heflað og málað svo grænt“. En allt í cinu rann járnbrautar- lestin inn á stöðina í Duluth. Par var áfangastaðurinn ákveðinn þann daginn. Og þegar urn var lit- ast, var komið nýtt umhverfi. Hér voru allháar, skógivaxnar hlíðar, móti suðri,með giljum, hamrabelt- um og hvömmum, er breiddust móti vorsólinni, sem skein á heið- urn himninum. Milli fagurra bygginga lágu hrein og góð stræti og stígar, eftir hamrasillum °g gljúfraskorningum, og innan um yndislega runna og annan trjá- gróður. En frammundan, undir sól að sjá, speglaðist stórvatnið (Lake Superior) sem hafsjór, glitr- andi og gáralaust í vorblíðunni. Duluth er al-amerísk borg og stórborg á okkar mælikvarða. Ör- fáir íslendingar eiga þar heima. En úti í jaðri fegursta hluta henn- ar, Hunters-park dalnum, vissi ég að bjó æskuvinur og nágranni for- eldra minna frá því að hann átti heima að Bæ í Borgarfirði. Pað gekk greiðlega að finna hann, því að allir Dr.iuth-búar kannast við Kristján Jónsson og lífsstarf hans þar í borg. Að íslandi ólöstuðu er varla hægt að hugsa sér meiri mun á starfi og þægindum heldur en Kristjáns, þegar borið er sam- an starf hans hér heima, sem oft var það að fylgja mönnum í hríð og allskonar veðrum norður yfir veglitla Holtavörðuheiði og að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.