Dvöl - 01.01.1938, Síða 38

Dvöl - 01.01.1938, Síða 38
32 D V ö L ASTALYFIÐ Eftir O'Henry Höfundur eftirfarandi sögu er ekki aðeins talinn að vera einn af allra snjöllustu og þekktustu smásagna- höfunda Ameriku, heldur líka alls heimsins. Dvöl hefir áður flutt nokkrar sög- ur eftir hann og er hans dálítið minnst í 4. árg., bls. 250. Lyfjabúðin „Bláa ljósið“ stend- ur niðri í bæ, milli Bowery og Fyrstu götu, þar sem skemmst er bilið milli þessara gatna. „Bláa ljósið“ lítur stórt á hlutverk sitt í heimi lyfjanna. Pað selur hvorki sætindasull né rjómaís, en ef þér biðjið um verkeyðandi dropa, þá getið þér verið þess fullviss, að þér fáið eitthvað, sem segir sex. „Bláa ljósið“ telur sparnað við blöndun lyfja ekki sæmandi nú- tíma lyfjafræði. Pað leggur mikla alúð við lyfjaframleiðsluna. Svefn- meðul og deyfingarlyf býr það til sjálft. Nú á tímum eru lyfjakúl- ur búnar til við sérstakt borð. svara bréfum sínum samdægurs, ef hægt er, eða við fyrsta tæki- færi. Kaupmannahöfn í desember 1937. Sveinn Björnsson. Pær eru hnoðaðar á þar til ætluðu bretti, hver einstök kúla skilin frá með spaða og hnoðuð milli vísi- fingurs og þumalfingurs, þangað til hún er orðin hnattmynduð. Síð- an er kalkríku beiskjusalti stráð yfir kúlurnar, og þær loks seldar í litlum, kringlóttum pappaöskjum. Lvfjabúðin stendur á götuhorni. Umhverfis hana er ávallt hópur tötralega búinna barna, sem fyrr en varir munu þarfnast brjóstsaft- ar og kvefdropa lyfjabúðarinnar. Ikey Schoenstein var nætur- vörður í „Bláa ljósinu". Hann var málkunnugur viðskiptavinum sín- um, enda er nú orðið algengt, að lyfjafræðingurinn sé einskonar skriftafaðir og ráðgjafi viðskipta- vinanna. Hinum dularfullu vísind- um hans er sýnd lotning, en lyfj- um hans aftur á móti tíðast hellt í þakrennuna, svo að lítið ber á. Ikey, með sín hornspangagleraugu og grannan og renglulegan vöxt, var því vel þekktur í nágrenni „Bláa ljóssins", og ráðlegging- ar hans mjög eftirsóttar. Ikey bjó og borðaði hjá frú Riddle, sem bjó skammt undan. Frú Riddle átti dóttur, sem hét Rosy. En þessar málalengingar eru víst árangurslausar — yður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.