Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 12

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 12
6 D V 0 L gjörnum vinnumanni að þakka til- veru sína. Og tilgangurinn með henni var raunverulega enginn annar en sá, að fá vinnumanninn tekinn í tölu bænda. Pað mis- heppnaðist, og með því voru ráð- in örlög Boline, þótt hún hefði ekki enn litið dagsins ljós. Stétta- tilfinningin reyndist sterkasta afl- ið. Vinnumaðurinn var rekinn burtu, en dóttirin send til Kaup- mannahafnar til þess að læra hússtjórn. Þaðan kom spillingin — á einn eða annan hátt. Það var því ekki nema sjálfsagt, að vísa henni til föðurhúsanna aftur. Oti í sveitinni gekk lífið sinn vanagang, án þess að Boline hefði þar nokkur áhrif. Uppskeran var eðlileg afleiðing sáningarinnar sem fyrr. Fólk gerði kross í al- manakið, þegar grundvöllur var lagður að nýjum einstaklingi. Hversdagslegir atburðir voru hversdagslegir að venju og reyndust því fólki enginn ofjarl. En skeðu óvæntir atburðir eins og þessi, þá kunnu menn einnig ráð við þeim. Af Boline stafaði engin hætta. Hún hafði nóg með að hugsa um sig. Henni skaut inn í heiminn nokkru fyrr en efni stóðu til, og henni var framtíðin búin fyrir- fram. Hún var ráðin í fóstur til drykkfelldrar klæðskerafjölskyldu, sem hafði lífsuppeldi sitt af töku- börnum, og með henni greidd á- kveðin upphæð. í eitt skipti fyrir öll. Að öðru leyti mátti hún skapa sér örlög sjálf. Móðirin sneri ferð sinni heim á leið, blómlegri og lífsglaðari en nokkru sinni fyrr. Á henni var enga breytingu að sjá, nema ef til vill þá, að barmurinn var lítið eitt þroskameiri en áður. Væri um nokkuð annað að ræða, þá hafði hún að minnsta kosti gert hreint fyrir sínum dyrum. Hún hafði ekkert grunsamt spor stigið, hvergi sá á litla barnshönd, sem vitnaði gegn henni. Þetta var sennilega lýgi eins og svo margt annað. Vinnumaðurinn var gortari, og þetta var ekki í fyrsta skipti, sem ung stúlka bfrá sér til höfuðstaðarins til þess að menntast. Hún var líka einkaerf- ingi að góðri jörð! En eitthvað eimdi eftir af þessu. Föt, sem notuð hafa verið í eitt skipti, verða ekki seld nema fyrir hálfvirði, og á sama hátt Iækkaði gengi hennar. Eignalaus ekkjumaður varð brúðgumi henn- ar! En það var þó ekki út fyrir stéttina farið. Hún ól honum börn sín í fullri siðsemd. Þau voru alin upp í guðsótta og góðum siðum, án þess að fjarlægur barnsgrátur hindraði nokkru sinni nætursvefn móðurinnar. Hún hafði þessa ágætu samvizku, sem aðeins verður keypt fyrir pen- inga. Hún hafði fullnægt þar öllu réttlæti, sem svo margar láta sér nægja' mergilnámuna. En Boíjne hafðj heldur ekki svq
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.