Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 71

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 71
D V 0 L 65 Stefnumótið Eftir Kristen Gundelach Ég æddi aftur og fram um her- bergið. Árangurslaust hafði ég reynt að hnýta glæsilegan hnút á nýja slifsið mitt. Hver mínúta var dýrmæt. Hvað átti ég til bragðs að taka? Loks fékk ég ágæta hug- mynd: Ég tók gamla slifsið mitt og auðnaðist í einu vetfangi að hnýta á það sæmilegan hnút. Þá var þessu vandamáli ráðið til lykta, en ég hafði misst tíu dýrmætar mínútur, og hlaut því að koma of seint á stefnumótið í Luxemburg-garðinum. Ojæja, tíu mínútur bíður hún líklega, bless- unin! Ó, hjálpi mér hamingjan! Þegar ég hafði hlaupið mig lafmóð- an niður allar neðanjarðartröpp- Urnar í Palace Pigalle, kom ég of seint til þess að ná; í r é 11 a spor- vagninn. Ég varð að bíða þrjár mín- útur eftir þeim næsta ogsvofram- vegis og svo framvegis. Pegar ég kom aftur upp á yfirborð jarðar í grennd við Luxemburggarðinn, var klukkan tuttugu mínútur yfir sjö og kvöldroðinn var þegar far- inn að lita vorhimininn. Tuttugu mínútum of seinn! Hvaða kona bíður svo lengi eftir aðdáanda sínum, aðdáanda, sem hún þar að auki hefir aldrei aug- um litið? — Jú, það var ekki vonlaust eins og sakir stóðu. Ef marka mátti auglýsingu hennar í „Le Sourire" og bréf hennar til mín, eftir að ég hafði svarað auglýsingunni, þá var hún saklaus sveitastúlka af Suður-Frakklandi, og einstæðingur í París. Bréf hennar var skrifað með snoturri hendi. Pað var stutt og fremur barnalegt, en mjög ynd- islegt. Það hljóðaði svo: „Kæri óþekkti herra! Mér fellur andinn í bréfinu yðar vel. Ég held, að þér séuð góður maður. Ég veit ekki, hvort yður lízt á mig, en ég sendi yður nú samt mynd. Og þótt ég sé kannske ekki fall- leg, þá er ég áreiðanlega bezta stelpa. Ég er einsömul hér í París og er mjög einmana. Ég er ættuð úr Provence, og mér þykir vænt um blóm. Ef þér viljið hitta mig, þá hittið mig í Luxemburggarðinum á föstu- daginn kl. 7, og hafið með yð- ur fjóluvönd og fimm rauðar rósir, svo að ég þekki ýður. Sjálf skal ég hafa sömu blóm L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.