Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 19

Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 19
D VÖL 257 aö láta persónulegar skoðanir í ljós. En hún vill fá þær fréttir um nýj- ustu viðburði, sem gesturinn kann. Hún er hamingjusöm og ánægð með lífið og störf sín — frjáls og djörf og rösk til verka. Hún lýkur að mjólka og við göng- um heim, tölum um náttúrufegurð á ýmsum kunnum stöðum. „Mér finnst nú alltaf fallegast hérna. En það er sennilega af því; að ég er fædd hér og uppalin — mótuð af þessu umhverfi.“ Hún brosir afsakandi, nemur staðar og horfir dreymandi inn í sólarlagið. Er hún að sækja þangað þrótt og hvíld, næringu í stað orku, sem fórnað hefir verið í önnum líðandi dags? Kvöldið er fagurt og seiðandi, þögnin djúp og róandi — litir láðs og lofts eru mildir og töfrandi, eins og dulrænt bros í meyjarauga. Og nú skil ég orð skólasystur minnar í berjamónum á góunni norður í Þingeyjarsýslu. Milli landsins og íbúa þess eru huldar táugar, bönd, sem hafa bundizt í baráttunni fyrir lífinu í þúsund ár. íslenzka sveitastúlkan er fyrst og fremst dóttir þessa lands. Skap hennar er mótað af hinum ein- beittu auðugu dráttum í landslag- inu og hinni breytilegu veðráttu. Hún er ýmist leikandi létt í lund eða duttlungafull, en alltaf örugg og sterk, þegar lífið heimtar svör — tápmikil í ást og unaði, sorg og vonbrigðum. Já, jafnvel stærst í mannraun- um, því að í eðli sínu á hún þrótt fornmóður sinnar, Guðrúnar Ó- svífursdóttur, að brosa á örlaga- ríkustu augnablikum. í blóði hennar er hiti og ólga — þrár hinnar sönnu konu: móður framtíðarinnar. Verðlaunasamkeppnin. Nú er lokið verðlaunasamkeppninni, sem Dvöl efndi til í byrjun ársins. Eins og sagt var í síðasta hefti, þótti engin ein grein um sveitastúlkuna bera af, en tvœr þóttu beztar og hefir nú Dvöl flutt þær báðar. Svo fáir sögðu álit sitt um beztu sögum- ar, sem Dvöl hefir flutt, að tilgangur þeirrar verðlaunakeppni náðist ekki og falla því þau verðlaun niður. Mjög mikil þátttaka varð aftur á móti í keppninni um beztu frumsömdu söguna. M. a. sendu allmargir þekktir höfundar söguhandrit. Dvöl hefir haldið því fram, að fátt væri skrifað — að vonum — af smásögum hér á landi, er jafnaðist við það bezta, sem til væri af smásögum á erlendum málum. Hún efndi til þessarar verðlaunasamkeppni sem tilraunar að kalla fram það bezta, er til væri í smásagna- gerð meðal íslendinga. Fjöldi manna hef- ir tekið þessari tilraun ágætlega, og færir Dvöl öllum þeim, er sendu söguhandrit, kæra þökk fyrir þátttökuna. Víða í sög- unum, sem bárust, eru talsverð tilþrif og góðir kaflar, en um heilsteypta list er óvíða að ræða. Það er ekki ósennilegt, að Dvöl birti síðar 1—2 af þeim sögum, er dómnefndin taldi næstbeztu sögurnar. En dómnefndina skipuðu þeir Sigurður Nor- dal prófessor. Þórarinnn Guðnason stud. med. og Karl Strand stud. med. Urðu þeir sammála um að sagan Frakkinn, sem birtist fremst í þessu hefti, væri bezta sagan og fær hún því verölaunin, sem heitið var fyrir beztu frumsömdu söguna, er Dvöl bærist fyrir 1. október.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.