Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 31

Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 31
Og margt á austrið enn af dýrum gripum, sem ögra þeim, er leysir vararband. Enn sigla skáld og hetjur hvítum skipum að herja á Bjarmaland. Þeir leita þess í stefnum lífs og störfum og striði þvi, er sál í leyndum á. Með tamdrar handar lag á erfðum örvum þeir óskasigrum ná. Þú heyrir bárur hvísla létt á sandi í hjúpi bláum fjarskans töfralíns. Þœr flytja lífsins boð frá Bjarmalandi, sem biður manndóms þins. Þótt bólgni hrönn og brjóti á öldustokknum, hún bugar aðeins þann, er óttast grand. Og viltu þá ei verða einn í flokknum, sem vinnur. Bjarmaland? Viðbúna&ur Sláið fram úr i dag, því að heyskap er hœtt. Gefið hrífum og orfum sinn frið. En i kingum mín hús verði hreinsað og bœtt, vegna hennar, sem búizt er við. Gjörið laglega braut, hreinsið lausmöl og grjót, svo að leiðin sé augunum þekk, og hún steyti hér ekki við steini þann fót, er um strœtin í borginni gekk. Gjörið frítt, gjörið breitt þetta heimreiðarhlið, til þess húrí fari brosleit þar inn. Lagið grjótið í stéttunum gaflana við, að hún gangi þar auðnuveg sinn. Burstið veggi og þak, hreinsið vel sérhvern stað og úr varpanum allt, sem er laust, til þess kveðjan sé góð, er hún kemur i hlað, -------ef hún kemur þá nokkuð í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.