Dvöl - 01.10.1939, Page 45
D VOL
283
Umdralðnd V.
Kriiger þjóðgarðurinn
í Transvaal
Eftir Guðmund Davíðsson
Rétt þykir að gera grein fyrir,
hvaða maður það var, sem þjóð-
garður þessi er heitinn eftir. Hann
hét fullu nafni Stephanus Johann-
es Paulus Kriiger og var forseti Búa
í Suður Afríku frá árinu 1882 til
1900. Hann lézt 14. júlí 1904, 79
ára að aldri. Hann var um eitt
skeið hershöfðingi Búa í frelsis-
stríði þeirra um aldamótin síðustu.
Hann var álitinn einhver mesti
stjórnvitringur samtíðar sinnar og
af sumum nefndur Bismarck Suð-
ur Afriku. Krúger var óskólageng-
það, hún tók reimina úr lífstykk-
inu, læddist upp í til bónda síns
og batt öðrum enda reimarinnar af
mikilli varúð i langan hárlokk á
höfði hans, en hinum í rúmstöpul-
inn; því að hún var þreytt og
hrædd um, að hún kynni að sofa
fast, og ef bóndi hennar vaknaði,
mundi þetta benda honum var-
færnislega á, að hún hefði komizt
að öllu saman.
Það er sagt, að til þess að þre-
falda trygginguna, hafi frúin tek-
ið i hönd bónda síns um leið og
hún lagðist til svefns og haldið í
hana alla nóttina. En þetta er kerl-
ingahjal, og ekki staðfest. Um það,
inn maður, eins og það er kallað,
nema úr skóla reynslunnar, en
hann átti með afbrigðum góða
náttúrugreind og djúphyggjuvit.
í heiðursskyni við þennan mikla
mann og til minningar um hann,
sem telja mátti ókrýndan kon-
ung Suður Afríku, var þessi
merkilegi þjóðgarður stofnaður á
100 ára afmæli hans og látinn
heita eftir honum. — Það var
myndarlegur bautasteinn, sem
honum var reistur.
Þjóðgarðurinn er álitinn bera af
hvað Baxby lávarður hugsaði og
sagði, þegar hann vaknaði morg-
uninn eftir, svo undarlega tjóðrað-
ur, eru aðeins til getgátur; þó er
engin ástæða til að ætla, að hann
hafi verið mjög reiður. Þáttur hans
í launfundamálinu var þessi: Á
meðan hann staldraði við á kross-
götum nálægt Sheltonborg þennan
dag, hafði hann gert sér dátt við
unga, laglega konu, sem ekki hafði
virzt neitt treg, og boðið henni að
koma upp á kastalapallinn eftir að
orðið væri kvöldsett — og hafði svo
gleymt öllu saman, þegar hann
kom heim.
Gísli Ólafsson þýddi.