Dvöl - 01.10.1939, Page 49

Dvöl - 01.10.1939, Page 49
Hnlda: Slcegjusöngur (Úr óprentuðu leikriti). Syngjum sumar úr garði. Syngjum vetur í bœ. Gleðjumst af gullnum aröi, glatt sé um strönd og sœ. Vorið gaf humla, björk og blóm, blikandi vœngi, kvak og hljóm. — Syngjum sumar úr garöi. Syngjum vetur í bœ. — Sumar bar angan, grösin grœn, glaöan þerri og heyin vœn. HaustiÖ gaf hlöður og garöa hlaöin meö gœðum jarða. Syngjum haustiö úr hlaöi, hyllum uppskerudís. Úr mánaljóss björtu baði hvert bláfell og tindur rís. Um slegnar grundir og grœnbleik tún glitrar hin fegursta tunglskinsrún. — Syngjum haustiö úr hlaöi, hyllum uppskerudís. — Flogiö er sumar, nú flýgur haust. En fögnum vetrinum óttalaust. Hann styrkir og stœlir arminn og stórhuga fyllir barminn. Syngjum snœinn í sveitir. Syngjum brimið að strönd. Kuldinn karlmennsku veitir, kólgan ráösnara hönd.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.