Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 55

Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 55
D VÖL Sú skuld hvílir á herðum ríkis fyrst og fremst, að bæta hér úr, og það fyrr en siðar. Þá kemur hann að ummælum mínum um höfuðstaðinn og hans ágætu ibúa. Hann telur þar ein- hliða frá sagt og eins og út úr myrkri ofsjóna og hleypidóma tal- að. Það er góðs viti, að bera blak af sínum, og bendir á gott innræti, en mér kom á óvart að sjá í svip jafn- vakandi skálds slíka sofandi værð sem þarna virðist koma fram yfir þeim menningarlega óskapnaði, sem viða hefir gætt í þjóðlífinu undanfarið, þó mest í Reykjavík. Ósjálfrátt flaug mér í hug saga sögð um Lúðvík 16. Frakkakonung. Sama daginn, sem stjórnarbylting- in mikla barst út, þ. e. 14. júlí 1789, skrifaði hann í dagbók sina þetta eina orð: rien — ekkert. Hann hafði ekkert dýr veitt þann dag, því var ekkert að frétta. Eins og fárveður, fór villtur, taumlaus múgur um götur Parisar. Hinn æðsti stjórn- ari sat sljór og rólegur og hafði svo lítinn skilning á því sem var að gerast, að hann hafði þetta eina orð að segja: allt í lagi. Sá, sem horft getur með full- kominni ró á þá örskreiðu þjóðlífs- byltingu, sem hér hefir átt sér stað undanfarin ár og ekkert hefir um það allt að segja nema „allt í lagi“, hann hefir hlotið í vöggugjöf fullríflegan skerf þeirrar örlög- þrungnu deyfðar, sem kom Lúðvík 16. svo mjög í koll. 293 í grein minni er tilraun gerð til að rekja, hvílíkir stormar gagn- gerðrar byltingar hafa ætt um ger- vallt þjóðlífið undanfarinn tíma. Á minna en fjórðungi aldar ryður þróun sér braut, sem aldir hefir þurft til að skapa meðal erlendra þjóða. Nýr tími knúði jafnt á sveit sem bæ. Bóndinn tók opnum örmum móti honum, en missti þó aldrei tengsl við forna menning. Bærinn átti sér enga sögu og engan arf. Þar reyndist byltingin svo ör, að til vandræða hlaut að leiða. Sveitamaðurinn kann glögg skil alls í sínu eigin umhverfi og eigin jörð. En breytist túnið hans á einni nóttu í malbikaðar stéttir og risi tröllauknar viðskiptahallir þar sem fjárhúsin voru og taki kerran hans að þjóta um full af fólki vélknúin, þá má vera, að honum finnist hann sem bergnuminn og þess óhæfur að orka á nokkurn hátt á þetta skringilega líf. Þegar frómt fiski- þorp breytist í skjótri svipan í tug- þúsundaborg með voldugum höll- um og lýð, sem æpir á skemmtanir og brauð, ræður að likum, að víða er vant menningarlegrar forustu. Grein, sem Aðalsteinn Sig- mundsson kennari skrifar í Tím- ann í vor, um börn Reykjavíkur, virðist benda í þá átt, hvilíkt menningarlegt svartnætti ógnar þessum óráðna, ómótaða bæ. Hann telur reykvíska unglinga standa langt aö baki unglingum annarra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.