Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 68

Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 68
306 DVÖL Stúdentabrellur Eftir Albert Engström Við vorum atkvæðakariar. Ég hafði tekið reynslupróf í latínu- hrafli hjá Hágg gamla. Birgir hafði gert slíkt hið sama, og þar að auki höfðum við hlýtt á fyrirlestraflokk um sanskrít hjá Piehl, sótt tíma í samanburðarmálfræði til Kalle Ljungstedt og lagt stund á Eos- dýrkunina í „Carolina“ undir handleiðslu Sam Wide. Við höfðum ennfremur ferðazt á ríkisins kostn- að til Stokkhólms og með Montelius sem kennara rýnt í grísk ker og aðra forngripi. Við vorum sem sagt atkvæða- karlar. Sálir okkar þráðu að sökkva sér niður í vísindin og við liföum í fortíðinni — framtíð okkar. En um sömu mundir tæmdist Jó- hanni Ágústi 500 króna arfur. Þær hefði hann aldrei átt að fá. Hann skuldaði margfalda þessa fjárhæð, þótt það væri hans heið- arlegi ásetningur að greiða skuldir sínar að fullu, þegar fram liðu stundir, með þeim óheyrilega háu launum, sem falla í hlut yfirkenn- ara í grísku. En að fá 500 krónur frá gamalli móðursystur, sem þar á ofan var dauð — það var of mik- ið af því góða. Það kom skuldum hans ekkert við. Þessar 500 voru vísbending frá hinum ódauðlegu guðum og fyrirfram til þess ætlað- ar að drekka þær upp. Aldrei skal ég gleyma honum, þegar hann kom blaðskellandi inn i herbergið okkar Birgis, veifaði fimm hundrað-króna-seðlunum og öskraði: Við förum til Sigtúna! Við Birgir lyftum okkar þreyttu vizku- og námshauskúpum upp úr sínum íhugunarstellingum og gláptum á erfingjann: — Ertu genginn af göflunum? Nei, hann var, í herrans nafni, ekki genginn af göflunum. Hann var þvert á móti frelsaður ungling- ur, sem með vaxandi sannfæringu hafði tekið þá ákvörðun, að bleyta svo duglega í þessum góðu 500 „riksdaleros“,að móðursystirin um- sneri sér svo ákaft í sinni sand- kenndu gröf í Smálandi, að hún gæti orðið nothæf sem hverfi- steinn. Hvað var eðlilegra en okkar skyndilega áformaða Sigtúnaför? Það er talsverðum vandkvæðum bundið fyrir söguritarann, að árin og aðstæðurnar hafa dregið myrkva yfir einstök atvik þessarar ferðar, svo að hann man þau naum- ast. Ég man ógreinilega eftir meiri- háttar árekstri milli okkar og tveggja lækna, lyfsala og banka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.