Dvöl - 01.10.1939, Síða 95

Dvöl - 01.10.1939, Síða 95
D VOL V erðlannasamkeppiii. Dvöl hefir ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni á þessu ári og verja í því skyni allt að kr. 240,00. Tilhögunin verður sem hér segir: I. Heitið er kr. 100,00 — eitt hundrað — fyrir beztu frumsömdu skáldsöguna, sem Dvöl berst fyrir 1. okt. n. k. Sagan má ekki vera lengri en tólf blaðsíður í Dvöl og verður handritið að vera vélritað eða skrif- að með greinilegri rithendi. Sagan skal merkt dulnefni, en lokað umslag með nafni og heimilisfangi höfundar fylgi. Utanáskrift er: Dvöl, Reykja- vík, og á einu horni umslagsins standi: Verðlaunasamkeppni I. II. Heitið er kr. 50,00 — fimmtíu — fyrir beztu ritgerðina, sem berst um íslenzku sveitastúlkuna. Ritgerðin má ekki vera lengri en átta síður í Dvöl. Um þennan lið gilda einnig allar þær reglur, sem taldar eru í I., að öðru leyti en því, að í horni umslagsins skal standa: Verðlauna- samkeppni II. III. Hverjum áskrifanda Dvalar er heimilt að senda henni fyrir 1. október n. k. álit sitt um það, hverjar þrjár skáldsögur séu beztar allra þeirra, er birzt hafa í Dvöl frá byrjun. Hinumegin á þessu blaði er eyðu- blað ætlað til þessa, og nefni sendandi sem 1. sögu þá, sem honum fellur bezt í geð og þannig áfram. Áríðandi er að nöfn höfundanna fylgi. Því- næst er miðinn klipptur frá og sendur Dvöl, Rvík, en í horn umslagsins skal skrifað: Verðlaunasamkeppni III. 1. saga fær þá heilt atkvæði, 2. saga y2 atkv. og 3. saga y3 atkv. — Þau atkvæði, sem berast fyrir tilsettan tíma, verða talin saman til þess að sjá, hver sagan hlaut flest. Fái ein eða fleiri jafnmörg, ræður hlut- kesti. Af miðum þeim, sem greiddu hæstu sögunni atkv. sem 1. sögu, verður einn dreginn úr og hlýtur sendandi hans kr. 50.00. Síðan veröur dreginn einn þeirra, sem greiddu henni atkvæði sem 2. sögu og hlýtur hann kr. 25.00. Að lokum verður dreginn einn þeirra, sem tilnefndu hana sem 3. sögu og hlýtur hann kr. 15.00. Óþarfi er að fjölyrða nánar um samkeppni þessa, en geta má þess um II. lið, að nýlega hefir eitt höfuðstaðarblaðið efnt til samkeppni um ritgerð um Reykjavíkurstúlkuna 1939 og er því ekki ófróölegt að fá samanburð á þessum tveim annars all-ólíku fyrirbrigðum þjóðlífsins. Og þá ekki síður ritgerð um íslenzku sveitastúlkuna, sem að ýmsu leyti er sérkennilegri fyrir ísland en borgarstúlkan. Berist engin saga né ritgerð, sem talizt getur vei’ðlaunahæf, falla verðlaunin að sjálfsögðu niður. Um III. lið er það að segja, að með þeirri samkeppni hyggst Dvöl að fá ofurlítiö yfirlit um smekk kaupendanna á því efni, sem hún einkum telur sér skylt að flytja, og koma þá að sjálfsögðu einnig með þessu í ljós óskir þeirra um framtíðina. Einn eða tveir þjóðkunnir, óvilhallir menn verða fengnir til þess að skipa sæti í dómnefnd um I. og II. lið, og vei'ða nöfn þeirra birt síðar. En happdrættið um III. lið fer fram í votta viðurvist. Ekki þarf að taka það fram, aö í keppninni um I. og II. liö er hverjum og einum heimil þátttaka, hvort sem hann er áskrifandi Dvalar eða ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.