Dvöl - 01.10.1939, Page 96
D VÖL
T~\ yA 1 er nú m. a. búin að flytja talsvert á þriðja hundrað stuttar
•-J * *-> skáldsögur, og eru mjög margar þeirra þrautvaldar sem
beztu sögur úrvalssafna helztu skálda heimsins. Margir menntamenn
hafa látið í ljós þá skoðun, að Dvöl sé nú orðin stærsta og merkasta
safn af úrvalssögum, sem til eru á íslenzku.
Nokkur eintök af Dvöl frá byrjun fást ennþá og kostar hún öll (sex
árg. — sex stórar bækur) kr. 33,00.
Þeir, sem eiga Dvöl alla, þurfa tæplega nokkurn tíma að óttast
■gengisfall á þeirri eign sinni
Nýir áskrifendur fá þegar í stað sent það, sem út er komið af
7. árg. og geta því tekið þátt í verðlaunasamkeppninni.
Klippið hér sundur
Undirritaður óskar að gerast áskrijandi að tímaritinu Dvöl frá ársbyrjun 1939.
Nafn ............................................................
Heimili .........................................................
Póststöð ........................................................
Sendist DVÖL, Reykjavik.
.......................... Klippið hér sundur ..............................
Sendist Dvöl, Reykjavík fyrir 1. okt. 1939.
BEZTU SÖGURNAR, sem birzt hafa í I?völ.
1. Sagan .............................
2. Sagan
eftir
3. Sagan
eftir
eftir
Nafn sendanda
Heimili
Póststöð