Dvöl - 01.01.1942, Síða 23

Dvöl - 01.01.1942, Síða 23
þéttust með hverju augnablikinu, sem leið. Svo skall óveðrið á, eld- ingar leiftruðu, ferlegar skruggur riðu yfir og tryllt haglél buldi á þessu ógæfunnar landi. Brunalið var kvatt á vettvang. Það var einasta hj álparsveitin í bænum, og þeir, sem fyrir henni stóðu, óttuðust allt hið versta og töldu allar líkur benda til, að enn væri hætta á ferðum. Jarðsprung- urnar breikkuðu jafnt og þétt, og jörðin seig. Brunaliðið rýmdi hættusvæðið og skipaði fólkinu að hypja sig sem skjótast á brott úr öllum húsum, sem næst stóðu vatninu. En það tók tíma að flytja. Eng- inn vildi fara brott snauðlvr og slyppur á meðan unnt vai að bjarga einhverju. Menn flykktust með vagna fram fyrir húsin sín og hlóðu á þá matvælum, nauðsyn- legustu húsgögnum og öðru því dýrmætasta, sem þeir áttu. Hundruð manna, kvenna og barna hlupu fram og aftur um göturnar, hrædd, óró, móð, hrópandi og kall- andi og gripin djúpri og ólýsan- legri örvæntingu. Þetta var flótti undan dauðan- um. En í miðjum flóttanum, i miðj- um þessum ys og þys, sem flótt- inn hafði orsakað, skeði hinn skelfilegi atburður, sem standa mun óafmáanlega meitlaður í sögu Zugarbæjar, svo lengi sem sögur verða skráðar. Hann skeði Kirsuberjabóndi um sexleytið um kvöldið, og bar skyndilegar að, en menn almennt höfðu búizt við, því að hann skeði í einni svipan og án allra frekari fyrirboða. Jörðin sprakk undan fótum fólksins og gleypti það lifandi, en húsin í gervöllum bænum nötr- uðu eins og titrandi puntstrá í vindi. Það flúðu allir, sem fætur toguðu. Nístandi angistarvein bár- ust hvaðanæva að og fylltu loft- ið. En dimmar drunur, brothljóð, brak og brestir kyrjuðu dimmum bassarómi undir hin átakanlegu og skerandi óp deyjandi fólksins. Enginn, sem heyrði þessi hræði-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.