Dvöl - 01.01.1942, Síða 33

Dvöl - 01.01.1942, Síða 33
dvöl 27 Um leið og hann hugsaði þetta, virtist honum birta í höllinni, og fyrir framan hann stóð kona, al- veg eins og henni hefði skotið upp úr gólfinu. Hún var há og tíguleg og forkunnar fögur. Honum virtist hún eins og ljóma öll af þrótti, af tign og yndisþokka. Ung var hún, en þó fullþroska kona á bezta aldri, klædd í drottningarskrúða og með breiða gullspöng um hið bjarta enni. — Hún ávarpaði hann að fyrra bragði: „Menn kalla mig Llf!“ mælti hún. Gamli konungurinn virti hana fyrir sér. „Llf?“ — Já. Nafn hennar var Líf. Hann kinkaði kolli .... Hann skildi. Líf. Dísin hans. Gyðja vorsins. Gyðja sjálfs grómagnsins. Hann varð frá sér numinn, stóð á fætur til að bjóða hana velkomna, biðja hana aö setjast að og dvelja hjá sér. Nú vissi hann — það var hún, sem hann hafði tignað og elskað, til- beðið og þjónað alla ævi .... Hún rétti honum hendina. „Komdu með mér, konungur," ^ælti hún. Og hann fann, að hvert sem hún færi með hann, þá yrði hann að hlýða og fylgja henni. ..Ég ætla að sýna þér undarlega hluti, sem enginn annar dauðlegur ^aður hefir fengið leyfi til að sjá °S skoða.“ þess að mæla eitt orð frekar, jeiödi hún hann út. — Þegar þau ^rnu út fyrir dyrnar, kom stóri skrautlegi garðhaninn hlaupandi á móti þeim. Það var sami haninn, sem á hverjum morgni hafði vakið konunginn með gali sínu — kallað hann til lífs og starfs að lokinni hvíld, meðan allt lék í lyndi. — Konan tók hanann og lyfti hon- um upp að barmi sínum, og haninn hjúfraði sig upp að henni. — Kon- ungur var fullur undrunar yfir öllu, sem fyrir hann bar — og nú fór hann að hugsa um, hvernig á því gæti staðið, að þessi hani væri þarna núna — að hann væri á lífi. — Hann langaði til að spyrja um það, en það var kominn yfir hann einhver undarlegur, innfjálg- ur höfgi, sem varnaði honum máls. Konan leiddi hann yfir akrana og áfram inn í skóginn, þangað til þau komu að stórri eik, sem kon- ungur þekkti vel, því að þar hafði hann oft hvílt sig. Þar stappaði hún með fætinum í jörðina, og niðri við rætur eikarinnar lukust upp dyr. Það leit út eins og þar væri jarðhús undir. Hún leiddi hann niður mörg þrep og eftir dimmum, þröngum gangi. En er ganginn þraut, birti framundan, og þau komu út á víða græna velli. f fjarska virtist hon- um hann sjá há fjöll, þar sem skógur óx upp eftir hlíðunum, en hið efra gnæfðu snjóþaktir tindar við bláan himin. Lengi enn virtist honum þau halda göngu sinni áfram, þangað til fyrir þeim varð afar hár og ramger steinveggur. Veggurinn var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.