Dvöl - 01.01.1942, Síða 39

Dvöl - 01.01.1942, Síða 39
dvöl 33 Þeirri fullvissu, að þeir sjálfir væru með öllum mjalla. Þannig eru flestir menn í öllum löndum sannfærðir um gildi sjálfra sín. Þeir hafa góðar tekjur, sækja kirkju, gá til veðurs og hugsa um ágóðann af hlutabréfum sínum, lesa bækur sér til dægrastyttingar, giftast og eignast stóra fjölskyldu, borga gjöld sín eins og lög mæla fyrir, en eiga ekkert áhugamál. Þeir hugsa sig augnablik um og sannfærast samstundis um það, að Þeir hafi rétt fyrir sér. Og Þorgrímur var talinn vit- stola, af því að hann hugsaði dög- um saman um ferðina yfir Vatna- jökul. Hann hugsaði ekki um á- góða né frægð, vertu viss; land- könnuðir hugsa um hvorugt. En eins ogvilligæsirnir leita norð- ur á bóginn er vorar, eins og svöl- urnar fljúga í suðurátt, án landa- bréfs eða leiðarvísis, eins og kó- kóshneturnar berast fyrir haf- straumunum, án vilja eða vitund- ur, þannig er landkönnuðurinn knúinn áfram — alveg eins og uiálarinn málar, skáldið yrkir eða heittrúaður hjálpræðishermaður reynir að frelsa sál, þótt hann missi við það sinn eina vin — ó- Þyggileg skipti, því að sálir eru uiargar, en vinir fáir. Og ávallt var Vatnajökull efst í huga Þorgríms. Vissulega yrði það öásamlegt að vera einn á þessari stóru eyðimörk. Stjörnurnar myndu vera bjartari svona langt frá ölium mannabyggðum og gras- ið í afdölunum grænna, þar sem engin skepna var á beit. Og að sofa aleinn, með Snækoll vandlega heftan, neyta þar máltíðar og að síðustu — því að Þorgrímur var ekki alveg laus við íslenzkt stæri- læti — að koma einn fagran morg- un niður að efsta bænum í Beru- firði, biðja um mjólk að drekka og segja, þegar hann væri spurð- ur frétta, að hann kæmi vestan af Rangárvöllum yfir Vatnajökul! Þessa yrði áreiðanlega minnzt næstu mannsaldrana. Það er óþarft að taka það fram, að enginn hafði farið yfir Vatna- jökul til þessa dags, þótt Heims- kringla virðist gefa til kynna, að fyrstu íbúar Rangárvallanna hafi komið þá leið. Sumir segja, að hreindýr leiti dalverpanna, sem þarna eru í auðninni, og strokuhestar gangi þar sjálfala. Annars var öllum vel kunnugt um það, að illir andar héldu til í jökuldölunum, því að þangað höfðu hin heiðnu goð flú- ið, þegar landslýðurinn tók kristna trú. Yfir jökulinn var tvö hundruð mílna vegalengd, geigvænlegar mílur, án matar, ef til vill án vatns, án allra leiðarmerkja, ann- arra en stjarnanna. Það var sjö daga reið á Snækolli, ef allt gengi vel. Ef illa færi, var eins gott að sofna hinn síðasta blund aleinn milli fjallanna og að hvíla í grasgrónum kirkjugarði, þar sem menn gleymast, þegar bauta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.