Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 50

Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 50
44 D VÖL vestur með Kaspíahafi og hrakti hann fram og aftur um Persíu, þar til hann framdi sjálfsmorð, yfirbugaður eftir ótal hrakfarir og ósigra. Þegar engrar mótspyrnu var lengur að vænta á þessum slóð- um, sneru Mongólar til Svarta- hafsstrandar og réðust inn í Kák- asuslönd og komust alla leið vest- ur á Krímskaga og unnu mik- inn sigur á Rússum. En í stað þess að veita Rússum eftirför, sneru þeir við austur á bóainn. í sama mund hafði Djengis látið staðar numið í Indlandi. Bauð hann nú öllum her sínum að hverfa heim til Mongólíu. Höfðu þá að minnsta kosti fimm milj- ónir manna fallið fyrir Mongólum í þessari ógurlegu herferð. Á heim- leiðinni lét hann kveðja prest einn til fundar við sig og spurði hann: „Mun orðstír minn lifa?“ Presturinn svaraði: „Orðstír lifir ekki á vörum dauðra rnanna." „Ég hefi drepið óvini mína,“ sagði þá sigurvegarinn, „en það eru margir konungar í heiminum — og orðstír minn mun ávallt lifa.“ Og það voru orð að sönnu: Nafn hans mun seint fyrnast. Nú var komið árið 1223. Hinn 68 ára gamall herkonungur hélt heim til ættlands síns í broddi ægilegri og harðsnúnari fylkingar heldur en dæmi finnast um að barizt hafi undir fána nokkurs annars manns í Austurlöndum. Dag einn fældist hestur konungs og varpaði honum af baki. Það var mikið fall, en áfram var samt haldið austur til Mongólíu með ránsfeng úr fjórum auðugum og miklum konungsríkjum á ótelj- andi sæg úlfalda, hesta, uxa og vagna. Loks náðu Mongólar heim. En þá höfðu þau tíðindi borizt, að Kínverjar hefðu gert uppreisn suður í landi og hygðust að varpa af sér okinu. Þeir vildu nú sæta því tækifæri, sem þeim virtist bjóðast, þegar Mongólar voru langþreyttir eftir margra ára herferðir í Vestur- Asiu og Evrópu Þótt Djengis Kan væri orðinn lasburða, bjóst hann þegar til Kínaferðar. Hann lét bera sig á burðarstóli á undan hernum. Kinverjar fengu enga rönd við reist, þar sem Mongólar fóru. f þessari ferð féll Djengis í annað sinn af hestbaki og hlaut mikil meiðsli af. Nokkru síðar dó hann við Efra-Wei-fljót, í fjöllunum vestan við Peking. Það var 27. ágúst 1227. Hinzta ósk þessa mikla land- vinningamanns var sú. að sév vrði haugur orninn við fiall eitt, er hann hafði sérstaka helgi á. Lík hans var flutt þangað á uxavagni með viðarhjólum, og fylgdu hon- um hraustustu fótgönguhermenn Mongólíu. Þeir drápu hverja lif- andi veru, sem á vegi þeirra varð. Slík varð síðasta för eins mestaher- konungs veraldarinnar, þess, sem tortímdi hinum ríkustu þjóðum og fegurstu borgum í Asíu svo ger- samlega, að sjö aldir hafa ekki megnað að fylla þau skörð, er hann hjó. Sjálfsagt hefði honum sjálfum þótt slíkt við hæfi. Hann var hermaður af lífi og sál og sagði, að „æðsta nautn mannsins væri að sigra óvini sína. ræna auðæfum þeirra, ríða gæðingum þeirra, sjá tár ástvina þeirra og hvíla hjá konum þeirra.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.