Dvöl - 01.01.1942, Síða 63

Dvöl - 01.01.1942, Síða 63
dvöl 57 hrings? Mér líður vel hér. Mig langar til þess að sofa í næði. Er ekki nóg, að ég hlýði messu með lotningu tvisvar hvern helgidag og sé á bænasamkomum á hverju miðvikudagskvöldi?“ Trúin hans Smiðs hnipraði sig saman og geispaði. Gólfábreiðan var mjúk og hlý. Presturinn mælti: „Ertu annars ein hérna?“ „Við erum allar hérna, trú Jón- asar og konu hans, trú Browns og konu hans — við erum hér allar. Okkur líður vel hér, og í nútíma- Hfinu er ekkert rúm fyrir okkur.“ Presturinn rétti hendina undir kirkjustól Browns og dró trúar- skapnað hans fram. Þetta var hvapkennd, ólöguleg og vambkýld hking þessa velmetna borgara, hans Browns miðlara. Presturinn hristi hana óþyrmilega. Beinlausir fæturnir lyppuðust, döpur augun ranghvolfdust; Önnur lífsmerki voru ekki sýnileg. „Ég er trú Browns á guð. Stall- systur mínar eru hérna líka — samvizka hans, dyggðavitund, ást hans. — Við erum aldar á pening- úm og hafðar hér til þess að vernda hann frá öllu illu. Fæðan er ónóg, °g bein okkar eru lin, því að þau vantar sölt og kalk og áreynslu. erum að sofna svefninum langa.“ hegar hér var komið greip trú konu hans fram í. Hún var fögur á sinn hátt, mjög kvenleg og glað- leg með barðalausan hatt og skrautklædd. „Þetta er hvítasunnuhatturinn minn — ljómandi fallegur!“ Hún var þó glaðleg, þótt hana skorti þrótt. — Trú Browns var aftur á móti bæði ólöguleg og líflaus. Presturinn gekk frá einum kirkjubekknum til annars og vakti íbúana með heiftúðugum spörk- um og áminningum og ætlaði nú að taka þá til bæna, kröftuglegar en hann hafði nokkurntíma áður gert, því að hann var reiður. En þegar hann var kominn upp í pre- dikunarstólinn, var allur söfnuður- inn hniginn í sama, væra svefninn og áður. Hann vaknaði. Marteinn Lúther, höfundur sið- bótarinnar svokölluðu, er sagður hafa ort þetta erindi: Wer nicht liebt Wein, Weib und Gesang, Er wird ein Narr sein Leben lang. Jón Thoroddsen skáld íslenzk- aði það á þessa leið: Sá, sem aldrei elskar víf, óð né fagran svanna, hann er alla ævi sin andstyggð góðra manna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.