Dvöl - 01.01.1942, Síða 67

Dvöl - 01.01.1942, Síða 67
dvöl 61 þeir byssustingi. Andlit þeirra sá- ust ógerla í hálfrökkrinu. Það virt- ist sem þeir væru ein sál í mörg- um líkömum. En þetta voru menn ólíkir að eðli. Sumir voru hraustlegir en aðr- ir vanþroska. Þannig sátu bræð- urnir hvor við annars hlið. Þeir heyrðu gný og háreysti eimlestar- innar, sem flutti þá leifturhratt að leiðarenda. Þeir lokuðu augun- um og gáfu sig á vald hugsana sinna. í órafirð voru landamærin, sem aðskildu þeirra þjóð frá öðr- um þjóðum. Báðum var þeim það ijóst, að þeir voru fluttir brott til Þess að verða fórnað á altari dauð- ans. En hljóðir sátu þeir hvor við annars hlið. Þeir höfðu ekkert hug- boð um, að þeir myndu brátt nálg- ast hvorn annan svo mjög. Að tveim dögum liðnum voru Þeir komnir til vígstöðvanna. Þeg- ar hermennirnir stigu út úr járn- brautarvögnunum, heyrðu þeir fall- byssurnar drynja í fjarska. Morg- uninn eftir voru þeir komnir í fremstu víglínu. Nýr heuhur birtist sjónum þeirra. Sprengjubrotin urðu að lýsandi sfjörnum hátt yfir höfðum þeirra. Geislar þeirra féllu leifturhratt til jarðar og tættu stundur allt, sem fyrir varð. Maður eftir mann hneig ^nagnþrota í valinn og lá þar ó- sjálfbjarga í blóði sínu. Leiðir bræðranna lágu sjaldan saman. Þeir köstuðust aðeins kuldalega á kveðjum. Tuttugasti dagur styrjaldarinnar rann upp. Þann dag hugðust ó- vinirnir að ná vígstöðvum nokkr- um með áhlaupi. Ein hersveit eft- ir aðra geystist fram yfir opið ber- svæði. Menn hnigu í valinn fyrir stáli og blýi. Nýir menn skunduðu til móts við dauðann yfir blæð- andi líkama helsærðra félaga. Angistaróp deyjandi manna fylgdu þeim eftir. Þar sem akrarnir ilm- uðu fyrrum, lágu nú líkamar hinna föllnu víðs vegar, eins og blikandi rósir vallarins. Jörðin skalf sem af þjáning. Að lokum sóttu tvær voldugar hersveitir fram, hvor eftir aðra. Hinni fyrri þeirra skyldi fórnað. Hin síðari átti að halda í slóð hinnar og vinna úrslitasigur. Mikael, sem var í þeirri hersveit- inni, er var ætlað að sigra, sá bróð- ur sinn í hinni. Gegnum neyðaróp hinna særðu og látlaust kúlnaregn var geisað fram. Enda þótt hann væri sjálfur rekinn áfram í trylltni, missti Mikael aldrei sjónar af bróður sín- um. Skyndilega sá hann Stefán reika til og hníga niður. Augu Mikaels þöndust út. Hann æddi áfram með framréttar hend- ur, eins og hann hygðist að grípa einhvern eða styðja. Þá sprakk hrikaleg sprengikúla beint framan við hann og myndaði ægilegt eld- haf. Augu hans blinduðust. Hann fálmaði í myrkrið. Hann hneig að jörðu. Sárin, sem hann hafði hlotið, voru eigi banvæn. Hann fann blóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.