Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 76

Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 76
70 DVÖL Grænlenzkar békmenntir UINAR NYRZTU BYGGÐIR jarðar eru á víð og dreif um eyjar og strendur norðlægasta hluta Vesturheims og við austur- odda Asíu. Þar búa um 50 þúsund Eskimóar af ýmsum kynkvíslum. Þeir tala þróttmikla tungu, sem talin er óskyld öllum öðrum tungu- málum, er nú eru þekkt í heim- inum. Meðal þessara einangruðu Eski- móaþjóða á hrjóstrum og ísbreið- um norðurhvelsins hefir til orðið hinn mesti sægur alls konar þjóð- sagna, ævintýra og söngva. Þessar menntir eru þrungnar slíkri kynngi að undrum sætir og bera vott um mikið hugmyndaflug og næmar til- finningar. Hátíðahúsin eru menningar- stöðvar Eskimóanna. Þar eru ævin- týrin sögð og leikin og söngvarnir sungnir. Unga kynslóðin nemur þar af gamla fólkinu: Drengjunum svellur móður, er þeir heyra þá fullorðnu segja frá afrekum og ágætisverkum. Og skipið nálgaðist, og það fór hrollur um fólkið á bryggjunni, þegar það nálgaðist, og það sá, hvað var þarna á bak við hann Jóa sjó.----------- Það stóð líkkista hjá lestar- opinu. Sömu sögurnar eru sagðar um allar Eskimóabyggðir. „Faðir minn kenndi mér söguna, en hann lærði hana af föður sínum ...“ — Þannig ganga sagnirnir í arf frá kynslóð til kynslóðar. Norðurálfumenn hafa haft mest kynni af Eskimóum í Grænlandi, en þar hefir áhrifa af menningu hvítra manna gætt mest. Sú kynn- ing hefir haft tvennt í för með sér fyrir Grænlendinga: Fávíslegur hroki og fyrirlitning hvítra manna á menningu Eskimóa hefir skapað meðal þeirra minnimáttarkennd og orðið til þess, að Grænlendingar hafa lagt niður ýmsa forna og merkilega siðu og lífsháttu. Hins vegar hefir hin útlenda verkmenn- ing skapað andlegri menningu Eskimóa ný skilyrði, svo að í krafti bókagerðar og bókanotkunar eru þjóðlegar bókmenntar að skapast í Grænlandi. Samuel Kleinschmidt, kennari við trúboðsskólann í Góðvon á Grænlandi, mótaði nákvæmt og þýtt, grænlenzkt bókmál um miðja 19. öld. Síðan hafa á þessu máli verið prentaðar bækur, er nema hundruðum arka. En sá galli er á, að þessar bókmenntir eru útlend- ar; þær eru framandi og fjarlægar heimi Eskimóans og honum lítt skiljanlegar. En vitandi og óafvit- andi hafa Grænlendingar nú tekið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.