Dvöl - 01.01.1942, Síða 79

Dvöl - 01.01.1942, Síða 79
DVÖL 73 B ó kiu en 11 tir Sigurður Helgason: Við hin gullnu þil. Saga. Víkingsút- gáfan. Reykjavík 1941. Fyrir nokkrum árum kom út safn smá- sagna eftir brezka rithöfundinn William Somerset Maugham. Ritdómari stórblaðs eins í London lét svo um það mælt, að fátt nýtt kæmi fram í því frá höfund- arins hendi. Þetta væri „sami grautur í sömu skál“. Næsta smásagnasafni sínu valdi höfundurinn nafnið — Sami graut- ur í sömu skál — og gefur ótvírætt í skyn í formála bókarinnar, að ritdómar- inn hafi gefið tilefni þessarar nafngiftar. Að visu segist höfundurinn vita, að af blaðsins hálfu hafi þetta orðasamband átt að vera niðrandi merkingar, en sjálf- ur kveðst hann líta allt öðrum augum á það mál. Rithöfundur, sem getið hefir sér orðstír, segir hann, þarf ekki að kvarta, meðan ritdómararnir velja hon- um ekki háðulegri orð en svo, að segja hann standa í stað. Því að fyrr eða síðar kemur að því, að rithöfundurinn stendur ekki lengur í stað, heldur fer aftur, og fæstir hafa vit á því, að leggja ritstörfin á hilluna, áður en svo er komið. Þá fyrst þarf rithöfundurinn fyrir alvöru að at- huga, hvernig fyrir honum sé komið, þeg- ar verk hans verðskulda ekki lofið, sem ungur, en þegar hann gerðist full- tíða maður, öðlaðist hann ást móð- ur þeirra bræðra, Honum þótti jafn vænt um börn hennar sem hann væri faðir þeirra, og þó vissi hann, að þau myndu einhvern tíma verða sér að bana. Hann hafði leitað hamingjunnar og galt nú dýru verði við, án þess að veita viðnám: Lét lífið. Uvdloriaq elskar unga og fallega stúlku, en óskráð lög bjóða honum að hverfa úr mannlegu samfélagi. Hann hverfur einn á brott, þegar vorar. Arnánguaq situr heima og syrg- ir hann. Raust ástarinnar kallar. Hún fer og leitar hans og finnur loks hreysi hans. Hvers vegna vill hún ekki láta sér skiljast, að hann er dæmdur til tortímingar? Hví vill hún ekki yfirgefa hann, láta hann falla í gleymsku, deyja í friði? „Allt hefi ég yfirgefið, og ef þú hrekur mig brott ....“, segir hún. Hún reynir að gera hreysið eins hlýtt og vistlegt og unnt er, áður en vetrar. Hún reynir að létta hon- um lífið og bjarga honum frá glöt- un. En heilsa hennar er á hverf- anda hveli. Hún gerist lotin í baki og rauðeyg. Loks leggst hún sjúk. Hún missir ráð og rænu, og dauð- inn virðist nálgast. En meðan hún liggur fyrir dauð- anum,rankar hann við sér og vakn- ar til lífsins aftur. Ást hans hefir loks unnið bug á öllu, er að hon- um steðjaði. Og áður en lýkur vinnur unga stúlkan einnig bug á sjúkleika sinum og rís af beði. Svo líkur sögu grænlenzka skáldsins um „vilja hins ósýnilega,“ sem þó fjallar ef til vill meira um annan vilja, annan kraft, sem er sterkari öllum siðalögmálum í öllum löndum: Kraft ástarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.