Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 33

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 33
DVÖL 31 mold, og óðum stækka akurlöndin, og skógargróðurinn breiðir sig um lynggróna ása og hæðadrög. Gróðurinn, sem fellur í ár, skýlir og undirbýr gróður næsta vors. í huganum kveð ég lofgerðaróð til moldarinnar, sem allt elur og fóstrar. — En lestin þýtur leið sína. Borgin Rípar. Úthafið blasir við augum. Danir nefna það Vesturhafið en allir aðrir Norðursjó. Lestin hraðar för sinni suður eftir ströndinni, og nú eru Rípar næsti áfangi. Borgin er rétt við gömlu landamærin og fornfræg. í Rípum ætla ég að hafa nokkra viðdvöl og skipta um lest. Ég hlakka til að hvíla mig eftir fimm stunda viðstöðulaust ferða- lag. Þreytan, eftir hinar ruggandi hreyfingar lestarinnar, er aðallega í bakinu og hnakkanum. En hvíld- in varð ekki löng. Þegar ég hafði þvegið mér og gleypt í mig mat- arbita, heyrði ég, að hringt var til messu. Hádegismessa var að hefj- ast í hinni fornfrægu dómkirkju Ríparborgar. Ég hraðaði mér til kirkjunnar og tek mér sæti í mannlausum bekk aftarlega. Strax kemur meðhjálparinn með sálmabók og réttir mér. Fólkið hópast inn, og bekkurinn minn fyllist líka af alúðlegu, glaðlegu fólki. Ung kona teygir sig yfir bekkinn og spyr mig um númer á sálminum, sem verið er að syngja. Hér er eins og ég sé kominn í vinahóp. Ég, ferðamaðurinn, utan af íslandi, er ekki lengur einmana. Ég er kirkjugestur, einn af söfn- uðinum. Óyndið og þreytan hverfa, og ég nýt þess að hlusta á sálrna- sönginn og horfa á fólkið, góðlegt, glaðlegt og áhyggjulaust. Ég skil það betur en nokkru sinni áður, að kirkjan er ímynd bræðralags og kærleika. Hin einfalda messu- gerð hrífur mig, því að hugur minn er opinn og þenkjandi. — Ég geng glaður út með öðrum kirkjugest- um, sem brosa hlýlega til mín. í kirkjunni eru allir bræður. Umhverfi Rípa. Þótt Danmörk sé lítið land, ber nokkuð á því, að hver lands- hluti hafi sína sérstöðu, siði og málvenjur. Hvergi ber þó meira á þessu en í héraðinu umhverfis Rípi. Lýðskólakennari einn sagði mér, að hann hefði þekkt konu þaðan, sem var jafnlétt um að tala fríslenzka mállýzku, lágþýzku, józku og dönsku. Hann spurði hana, hvað væri hennar eiginlega móðurmál og hvert málið henni þætti vænzt um. Hún svaraði á dönsku og sagði: „Det er lige skidt med dem alle“. Ég tek næstu lest, sem að norð- an kemur, og ferðinni er haldið áfram suður ströndina. Skammt sunnan Rípa eru gömlu landa- mærin. Landið breytist og verður strjálbýlla og mýrlendara. Úti við sjóinn er marflatt merskilandið, líkt og við strendur Hollands. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.