Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 73
dvöl 71 hennar. Hún virtist geta með sanni talizt til þeirra kvenna, sem gera vopnaburð karlmanna sjálísagða ráðstöfun. Þegar hún sneri sér að sakborningnum, var sem henni brynni eldur úr augum, en hvort því olli fremur ást eða hatur, var ógerlegt að álykta. Vera má og, að hvort tveggja hafi valdið. Hún talaði einnig i hálfum hljóðum. Röddin titraði dálítið. Einu sinni, þegar dómarinn beindi spurningu til hennar, fnæsti hún af bræði. Hún leit á hinn ákærða, benti á hann með augunum. Því næst blés hún úr nös sem móður hestur. En það fór ógæfusamlega fyrir unga manninum. Hann var sekur fundinn. Öðru hverju varpaði mannfjöld- ihn þungt öndinni, en ella ríkti hauðaþögn í salnum. Kyrrðin var slik, að maður gat greint risp- hljóðið í pennum réttarskrifar- anna. Já, því réttarskrifarar voru Þarna. Guð minn góður! Hér var ekki um leiksýningu að ræða. hetta var hinn kaldi, nakti raun- veruleiki, sem ekkert átti skylt við ieikhús. Því fór alls fjarri, að þetta væri sjónleikur. Enginn rithöfund- hr átti hér hlut að máli. Ég var hér áhorfandi að réttarhaldi. Slíkan leik gat enginn af hendi ieyst. Stúlkan var leidd á brott. Ný vitni komu fram á sjónarsviðið, en framburður þeirra skipti auð- sýnilega minna máli. Ég fylgdist ekki framar með því, sem fram fór. Mér var óbærileg raun að sitja þarna lengur. Það var hætt að rigna, þótt allt útlit virtist fyrir, að þurrviðri myndi aðeins haldast skamma hríð. Boglamparnir á breiðstræt- inu voru sveipaðir bláleitri móðu, svo að efstu hæðir húsanna urðu ekki greindar. En niðri við gang- stéttina gat að líta ljósaauglýs- ingarnar eins og fyrirheit mikill- ar hamingju. Ég lagði leið mína eftir hliðar- stræti, sem smám saman varð skuggalegra, óhreinna og þrengra. Það var svo bugðótt, að erfiðleik- um var háð að gera sér grein fyrir í hvaða átt var stefnt. Það hallaði undan fæti og svo var hált á stein- stéttinni að gæta varð fyllstu var- úðar. Hundar, sem sýnilega voru illa haldnir, þefuðu af steinræs- inu og sleiktu út um. Daginn eftir keypti ég mér dag- blað en gat ekki lesið orð af því, sem þar stóö. Væri þetta nú rúss- neska, hugsaði ég, eins og það hefði breytt nokkru. Blaðið virt- ist aðeins hafa að geyma pírum- pár og hin furðulegustu tákn. En ég heimsótti einn af viðskiptavin- um mínum um hádegisbilið og spurði hann spjörunum úr, enda varð ég að fróðari. Þannig var mál með vexti, að sá var siður að nota gamalt leikhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.