Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 34
32 DVÖL eru stórar hjaröir nautgripa á beit. Við nálgumst borgina Tönder, sem er rétt norðan við hin nýju landamæri. Fyrir fáum árum var borgin þýzk, þótt íbúarnir væru margir danskir. Alltaf kemur nýtt og nýtt fólk inn í lestina, kemur og fer. Fólkið er alúðlegt og myndarlegt, en á- hyggjur og raunir hafa markað rúnir sínar á andlitin. Þarna er ekki hið glaða, áhyggjulausa danska yfirbragð. Öll landamæra- héröð eiga sína þjáningasögu. Hjá mér situr gömul kona. Við ræðum um daginn og veginn. Talið berst að stríðslokunum og liðnum árum. Hún var seytján ára 1864, þegar þýzkur her brauzt norður yfir landamærin og dreifði sér um allt Jótland norður til Limafjarð- ar. Þá voru víða erfiðir dagar og þröng fyrir dyrum á dönskum heimilum. Jótland var í hers höndum. Hermönnum var skipt niður til dvalar á bæina — þrír, fimm til sjö á hvert heimili eftir stærð búsins. Fyrstu dagana lok- aði hún sig uppi á geymslulofti til að forðast þessa óboðnu gesti. — — Margt gerðist þá á fámennum heimilum, sem aldrei hefir verið fært í letur. Sagan er þögul um baráttu einstaklinganna á slík- um hörmungatímum. — Aðeins fimm ár eru liöin frá lokum heimsstyrjaldarinnar. Nú erum við í þeim héröðum, er Þjóðverjar stjórnuðu þau hörmungaár. Öllum ber saman um það, að hvergi hafi herútboði verið beitt með meiri hörku en í Suður-Jótlandi. Hver vinnufær maður var að síðustu kominn í herinn. Heima voru að- eins konur, börn og gamalmenni. í einni lítilli kirkjusókn er minn- ismerki í kirkjugarðinum um ní- tján fallna æskumenn. - Ung kona segir frá því, að öll stríðsárin hafi hún átt bróður í landher Þjóð- verja. Hann var oft í fremstu víg- línu. Hann særist aldrei. Kúlur og handsprengjur sneiða hjá honum, þar til 7. nóvember 1918, fjórum dögum fyrir vopnahléið. Þá fékk hann banaskot. — — — Unga konan bregður klútnum upp að andlitinu. Samræðurnar slitna um stund. Allir verða snortnir af harmleik örlaganna. Karlmenn- irnir segja fátt. Þeir hafa víst flestir verið í harmleiknum. Minn- ingar stríðsins eru of daprar — atburðir stríðsins of nærri, til þess að þeir geti tekið þátt í umræð- unum. í Tönder. Lestin brunar inn á járnbraut- arstöðina í Tönder. Ég hefi ákveð- ið að skipta um lest og taka mér far með lest, sem gengur þvert austur yfir Suður-Jótland norðan landamæranna. Ég verð því að bíða í Tönder tvær eða þrjár stundir. Ég þekki engan og hefi enga áætlun. Ég geng út úr járn- brautarstöðinni og fer að skoða borgina. Er ég virkilega staddur í danskri borg? Hér eru illa máluð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.