Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 61
nvöL 59 „Ég veit nú ekki, hvað honum kann að þóknast,“ mælti ég og hleypti í mig öllum þeim kjarki, sem ég átti, til þess að vera hrein- skilinn. — Þetta ætlaði að fara að verða óþægilegt, fannst mér. Ég bætti við: „En við Karl erum vinir og félagar — svo þu skilur, Niels Hansen.“ „Já,“ mælti Niels gamli með sama raunablæ og áður“ og það er ekki nema þér til heiðurs, dreng- ur minn. ... En þú heldur þá, að honum sé einhver alvara með þetta, stráknum?“ „Enginn efi á því,“ svaraði ég. „Nú, já,“ sagði Niels Hansen og hressti sig upp aftur. „Það þyrfti nú ekki endilega að gera svo mik- ið. .. . Það kemur undir því, hvað stúlkan vill. Og ég var farinn að vona, að hugur hennar stefndi í aðra átt. .. . Já, og þú veizt, hvað ég vildi helzt.“ Ég herti enn upp hugann. Ef til vill var þarna tækifæri fyrir mig til að gera ofurlítið góðverk. „Já, en ég skal segja þér alveg hreinskilnislega, Niels Hansen,“ Uiælti ég, „ég veit, hvað hún vill ekki — og hún vill mig ekki.“ Niels Hansen lagði aftur hend- ina á öxlina á mér og spurði í trúnaði: „Hefirðu kannske nefnt það við hana? — Það er nú ekki alltaf að hiarka, það sem stúlkur segja svona — þær vilja láta ganga eftir sér.“ „Nei,“ svaraði ég, „ég hefi ekk- ert sagt við hana um þau mál. En ég veit það samt. Ég veit, hvern hún vill.“ „Jæja,“ sagði Niels Hansen með hægð. „Þú veizt það — jæja.“ Hann var svo raunalegur, þegar hann sagði þetta, að mér rann sárt til rifja. Ég fór að reyna að hughreysta hann: „Þetta getur allt farið alveg ljómandi vel, Niels Hansen,“ mælti ég, „ef þú bara tekur það réttum tökum.“ „Og hvað finnst þér þá, að ég ætti að gera?“ spurði hann von- leysislega. „Skipta þér ekkert af því. — Lofa þeim að eigast, þegar Karl kemur heim úr herþjónustunni.“ Niels Hansen kipptist við, og ég sá, að hann roðnaði. Ég hafði gert mér of dælt við hann, og ég var hræddur um, að hann mundi reið- ast. Hann átti það til að vera fljótlyndur. En samt varð ekkert úr því í þetta sinn. Roðinn hvarf aftur úr andliti hans, og hann horfði í gaupnir sér. Eftir nokkra stund sagði hann: „Jæja, drengur minn, maðurinn spáir — Guð ræður.“ En svo bætti hann við í hálfgerðum stæluróm: „En hvað ætli svo sem yrði úr því fyrir þeim? Ekkert á hann til þess að reisa bú.“ „Karl er dugnaðarpiltur," sagði ég eins mjúklega og ég gat. „Hon- um yrði eitthvað til með.... já, með staðfestu." „Jæja, þú heldur það, drengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.